Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 85

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 85
MARGT DYLST í HRAÐANUM 173 frá þeirri vá sem yfir liefur dunið og hann getur ekki enn gert sér fulla grein fyrir, en að bjóða piltinum, sem hefur frá engu að hverfa, að vera á heimilinu, og grípur pilturinn það fegins hendi. Þetta hefur þó allt önnur áhrif en heimilisfaðirinn ætlaðist til. Pilturinn notar sér betri aðstöðu til að sinna sínu mesta hugðarefni, með kvikmyndavélina að vopni, og spillir að lokum svo stúlkunni, að hún fer fyrir hann á fund föður síns í skrifstofu hans, til þess að fá hann til þess að leggja fram fé til þess að gera kvikmyndirnar hans að markaðsvöru, kvikmyndir af nánustu ástarlotum þeirra, því nú dugir ekki annað en að hinn nýi krelsari boði stefnu sína öllum, en um leið og stúlkan er lijá föður sínum, opnast augu móðurinnar til fulls vegna framkomu hins unga manns, og segir manni sínum í sínta allt af létta. Og nú er sem hann sjái þetta allt í réttu ljósi. Viðbrögð hans eru þau að rjúka heim, henda piltinum á dyr og öllu hans hafurtaski út um dyr og glugga á eftir honum, í ofsareiði örvæntandi manns um framtíð dóttur sinnar. Og svo setjast þau, hann og kona hans, miðaldra manneskjur — von- svikin, hrelld og finna eina fróun sína í því, þar sem þau sitja á stigaþrepi hlið við hlið, að halla sér hvort að öðru, byrgjandi andlitin í höndum sér, vanmáttug og vonlaus. En utan liússins rís pilturinn á fætur með erfiðismunum, blár og marinn. Hann fyrirverður sig ekki, lyppast ekki niður og hypjar sig, liann reikar að læstum dyrunum og lemur á þær án afláts, svo að þær verði aftur opnaðar fyrir honum. Þau eru myndar. lokin. Kvikmynd þessi nefnist GIFT — Eitur. Er ég horfði á hana hugði ég framan al', að hér væri enn ein kvik- myndin, sem framleidd væri sem agn til aðsóknar, því að eins og sagt er „fýsir eyrum illt að heyra“ munu eigi færri þau augun, sem illt vilja sjá, en komst að þeirri niðurstöðu að tilgangur Nordisk Films væri að vekja til umhugsunar um tvö meginatriði, að vá er fyrir dyrum og varnarleysi innan dyra. Ég legg áherzlu á, að hér er aðeins um að ræða einn anga margfætlu, sem uppvaxandi kynslóð stafar hætta af. Dæmin um það blasa við tíðum öllum þeim, sem lesa erlend blöð, eða hafa augun hjá sér á ferðalögum. Piltur og stúlka ganga mér samhliða stundarkorn er ég er á heimleið og geng Strikið í áttina til Ráðhússtorgsins. Hann er geðslegur, laglegur piltur, hún mjög fögur. Hár beggja er úfið, ógreitt. Þau eru klædd fata- görmum, stagbættum, stúlkan berfætt, hann í gatslitnum strigaskóm. Bæði virðast vannærð og eru greinilega úr þeim flokki ungs fólks nú á tímum, sem lifir liálfgerðu eða algerðu flækings lífi, án nokkurs marks,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.