Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 3
Tímarit löqfræðinqa 3. hefti • 50. árgangur nóvember 2000 RANNSÓKN Á ÍTREKUN AFBROTA Nýlega var kynnt rannsókn sem gerð hefur verið á tíðni ítrekaðra afbrota. Þessi rannsókn var gerð af dr. Helga Gunnlaugssyni dósent við Háskóla íslands, Kristrúnu Kristinsdóttur lögfræðingi í dómsmálaráðuneytinu og tveimur Banda- ríkjamönnum, þeim Eric Baumer og Richard Wright sem báðir starfa við Missouriháskólann í St. Louis. Fleiri unnu og að rannsókninni á ýmsum stigum hennar. Gerð er grein fyrir rannsókninni í skýrslu til íslenskra stjómvalda sem út kom í Reykjavík í október síðastliðnum. Skýrsluna er hægt að fá í dóms- málaráðuneytinu og einnig mun Háskólafjölritunin gefa hana út á næstunni. Hér er um að ræða hið þarfasta verk ekki síst í ljósi þess að almennar um- ræður um afbrot og refsingar hér á landi hafa yfirleitt ekki byggst á nægilega haldgóðum upplýsingum eins og oft vill verða um slíkar umræður. Má hér sem dæmi nefna að það virðist almenn skoðun að ofbeldisbrotum hafi fjölgað. Sam- kvæmt rannsókn sem dr. Helgi Gunnlaugsson gerði og náði til áranna 1988 til 1996 var tíðni slfkra afbrota svipuð frá ári til árs, fór þó heldur minnkandi þegar á tímabilið leið. Fyrir niðurstöðum sínum gerði Helgi grein í þessu tímariti, 2. hefti 1998. Þar reynir hann einnig að skýra hvers vegna áhyggjur manna af abrotum hafi aukist. Vera kann að eitthvað hafi sigið á ógæfuhliðina frá árinu 1996 og væri harla fróðlegt að sjá sams konar rannsókn á því tímabili. Það er af hinum góða að athygli beinist að þeim dapra þætti þjóðlífsins sem afbrotin eru. Helst virðist það gerast þegar einstökum tegundum afbrota fjölgar á ákveðnu tímabili, sem ekki þarf að vera langt. I kjölfarið fylgir gjarnan ákall um hertar refsingar við þeim brotum, eins og þar sé lausnin á vandanum fundin. Ákall af þessu tagi getur vissulega haft áhrif í þá átt að refsingar þyngist þegar til lengri tíma er litið. Það er einu sinni svo að afbrot, eins og þau hafa verið skilgreind á hverjum tíma, hafa fylgt mannkyninu í aldanna rás og aldrei verður fundin endanleg 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.