Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 24
indasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994, segir að hvem þann mann sem borinn sé sökum um glæpsamlegt athæfi skuli „... telja saklausan, unz sök hans er sönnuð lögfullri sönnun“. Sambærilegt ákvæði er í 2. mgr. 14. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, sbr. auglýsing nr. 10/1979 í C deild Stjórnartíðinda. Sönnunarbyrðin hvílir því ótvírætt á ákæru- valdinu og allur raunverulegur vafi um sekt sakbomings verður metinn honum í hag.38 A ýmis vandasöm atriði reynir hins vegar við túlkun á þessari reglu. Þótt vafi um sekt sakbomings eigi að túlka honum í hag er ekki þar með sagt að allur vafi leiði til sýknu hvemig sem málinu er að öðru leyti háttað. I athugasemdum um XIII. kafla: Um sönnunarbyrði og mat sakargagna í frumvarpi, sem varð að lögum nr. 27/1951 um meðferð opinberra mála, segir að meginreglan sé sú, að sönnunarbyrðin fyrir sekt manns hvíli á ákæruvaldinu, en dómstólum sé heimilt að meta, hvort svo sterkar líkur séu fram komnar á hendur sökunaut, að sekt hans verði ekki vefengd með skynsamlegum rökum, enda þótt hvorki játningu söku- nauts né vætti fullgildra vitna sé til að dreifa. Sannist í máli atriði, er bendi eindregið til sektar sökunauts, geti honum orðið nauðsyn að færa fram skýrslur og gögn, er dragi úr sönnunargildi fyrrgreindra atriða og skýra þau þannig, að hann geti þrátt fyrir þau sýkn verið. Nefnt er „hið gamalkunna dæmi um það, er stolnir munir finnast í vörzlum manns“. Þegar svo standi á hverfi sönnunarbyrðin að nokkru yftr á hendur sökunauts. Hinnar ýtrustu varfærni beri þó ávallt að gæta.39 Sömu sjónarmið koma fram hjá Hans Gammeltoft-Hansen. Hann telur að í slíkum tilvikum verði sakbomingur að styðja staðhæfingar sínar haldbæmm rökum þrátt fyrir regluna um að sönnunarbyrðin hvíli á ákæruvaldinu. Með því sé ekki um að ræða að sönnunarbyrði sé snúið við eða að slakað sé á sönnunar- kröfum. Þegar staðhæfingar ákærða séu ótrúverðugar og eigi sér engan stuðn- ing í málsgögnum hafi ekki komið fram raunverulegur vafi um sök hans. Þannig ráðist það ekki af staðhæfingum ákærða hverjar sönnunarkröfur verði gerðar og þar með verði ekki lagðar þær skyldur á ákæruvaldið að það afsanni þær.40 Henrik Zahle nefnir dæmi um sambærileg tilvik þar sem sakborningur neiti að veita upplýsingar og hvemig það geti haft áhrif á það að hann verði sak- felldur.41 Samkvæmt þessu verða ekki gerðar svo strangar kröfur að sanna þurfi öll atriði sem ákærði telur að staðfesti vafa um sök hans. Ástæður vafans þurfa að 38 Þetta kemur m.a. fram hjá Lars Adani Rehof og Tyge Trier á bls. 164 í Menneskeret: „Bevisbyrden páhviler anklagemyndigheden. Enhver rimelig tvivi skal komme den tiltalte til gode, og ved tvivl vedrprende beviser skal fortolkning ske i den tiltaltes favpr (in dubio pro reo)“. 39 Alþingistíðindi 1948 A, þskj. 12, bls. 77. 40 Strafferetspleje I, bls. 96: „Hvis tiltaltes pástand i sig selv forekommer usandsynlig, og der ikke anfpres eller foreligger nogen form for oplysninger, der i det konkrete tilfælde kan forrykke denne usandsynlighed, har tiltalte pá dette grundlag slet ikke rejst nogen rimelig tvivl om sin skyld. Be- viskravets opfyldelse vil sáledes ikke være anfægtet af tiltaltes pastand; og anklagemyndigheden er dermed ikke npdt til at modbevise den for at opfylde beviskravet". 41 Bevisret. Oversigt, bls. 89-91. 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.