Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Blaðsíða 37
en átt í erfiðleikum með að færa rök fyrir niðurstöðu í öðru máli. Málin eru oft ólík að því leyti að stundum blasir við hvernig rökin verða færð fyrir niðurstöð- unni en í öðrum málum er það ekki eins augljóst. Dómarar geta auk þess verið mis rökvissir. Mörgum dómurum reynist auðvelt að byggja upp rökstuðning en fyrir öðrum liggur það ekki eins vel. 3.2 Skiljanlegar röksemdir Ástæður fyrir því að rök þurfa að vera skiljanleg eru þær sömu og að rökin þurfí að koma fram. I umíjöllun um dóma kemur stundum fram að röksemdir í þeim séu óskýrar eða óskiljanlegar.74 Ef óljóst er hvað átt er við með því sem fram kemur í rökstuðningi er það tæpast í samræmi við lagaregluna um að í dómi eigi að koma fram rökstudd niðurstaða um sönnunaratriði og lagaatriði. Ef niðurstaðan er svo óskýr að hún veldur deilum um það hver hún sé getur það m.a. leitt til þess að dómurinn verður ekki endanlegur sem stangast á við regluna um bindandi úrslit sakarefnisins. Óskiljanlegar röksemdir í dómi geta einnig leitt til vandamála við túlkun á lagareglu eða öðrum réttarheimildum sem þar koma við sögu. Dómarinn getur þurft að setja flókin efni fram á skýran hátt. Hann þarf því á þeim hæfileika að halda að geta hugsað fíóknar hugsanir og sett þær fram á skiljanlegan máta. Þetta tekst í flestum tilfellum með samspili þjálfunar og rök- réttrar hugsunar. Ekki er nægilegt að dómari skilji sjálfur röksemdirnar eða haldi að hann skilji þær. Hann verður að gæta þess að þær séu almennt skiijanlegar. Af rök- semdunum á að vera hægt að sjá hvers vegna dómarinn hefur komist að þeirri niðurstöðu sem dómurinn kveður á um. Hugsunin í þeirri útfærslu kemur fram í orðum og framsetningu. Það reynir því á skýra hugsun og framsetningu svo og eðlilega og rétta málnotkun. Því betri framsetning og málnotkun í rökstuðn- ingi dómara þeim mun betri er úrlausnin. Með framsetningu röksemda á að koma fram hvað dómarinn var að hugsa í rökleiðslunni, hvað leiðir af hverju og hver tengslin eru milli þess sem fram er sett.75 Þess vegna þarf samhengið að vera rökrétt og fram þarf að koma til hvers 74 Sjá t.d. P. Spleth: Domssproget - et svensk reformforslag og en dansk kritik, bls. 346-347, þar sem hann tekur orðréttan texta úr dómi og segir um hann: „Efter min mening er en sádan svada ikke blot vanskeligt læseligt, men positivt uklar“. Sama sjónarmið kemur fram hjá Hjördísi Hákonar- dóttur á bls. 84 í greininni „Legal Language: A Tool of Justice": „... we fmd many judicial opinions written in such archaic and complicated ways, or in such an open language, that they become obscure“. Knud Illum tiltekur í greininni „Om domsbegrundelsen", bls. 245, dæmi um dómsúrlausn og segir um hana: „Det er mig ikke muligt at finde nogen relevant forbindelse mellem de anfprte fakta og sagens problem. Jeg kan end ikke tænke mig, at de dommere, der har afsagt dommen, har gjort sig den nærmere forbindelse mellem begrundelse og problem klar“. 75 „Miklu varðar að hugað sé að orðavali og efnisskipan, og er hið síðamefnda ekki minna um vert: að hugsanir komi í eðlilegri röð, að hvert efnisatriði taki við af öðru eins og hlekkur í keðju og tengsl kafla þannig að samhengi verði sem ljósast. ... Það sem er óljóst orðað er óljóst hugsað. Skýr texti er eini óumdeilanlegi vitnisburðurinn um að mál sé hugsað til hlítar". Sigurður Líndal: „Málfar og stjórnarfar". Úlfljótur, 1. tbl. 1988, bls. 56. 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.