Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Blaðsíða 76
5.2 Þrávirk lífræn efni Samkvæmt mælingum hér við land er styrkur þrávirkra lífrænna efna við ís- land yfirleitt langt innan viðmiðunarmarka. Mengun af völdum þessara efna má rekja að stórum hluta til erlendra uppsprettna en hluti þessara efna á þó upptök sín hérlendis og þá helst úr fráveitum. Þrátt fyrir að vitneskja um áhrif og útbreiðslu þrávirkra lífrænna efna sé að ýmsu leyti takmörkuð hefur ýmislegt verið gert hérlendis til að takmarka útstreymi þeirra. Má þar nefna aðgerðir í fráveitu- og sorpförgunarmálum, hömlur á innflutningi og almennar mengunar- varnir. Umsjón og eftirlit með þessunt málaflokki skiptist talsvert á milli stofnana og er því ekki eins heildstætt og æskilegt væri að mati Hollustuvemar ríkisins. Islensk stjórnvöld eru virk í alþjóðasamstarfi um bann við framleiðslu og notk- un þrávirkra lífrænna efna í heiminum og gripið hefur verið til sérstakra að- gerða hér á landi vegna þeirra tólf tegunda þrávirkra lífrænna efna sem skil- greind hafa verið af Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna sem hættulegustu efnin í þessum flokki. Sum þeirra efna hafa þó ekki verið notuð á Islandi í fjölda ára eða jafnvel aldrei verið notuð hér á landi. 5.3 Geislavirk efni Nær öll sú geislavirkni sem mælist hér við land, og ekki er af náttúrulegum uppruna, á rætur sínar utan Islands. Styrkur geislavirkra efna er mismunandi á hafsvæðunum í kringum landið. Mesti styrkurinn er úti fyrir Norðvesturlandi en sjórinn þar er að hluta kominn frá Norðursjó og í honum eru geislavirk efni frá Sellafield endurvinnslustöðinni.65 Yfirumsjón með málefnum er varðar geislavirkni við Island er í höndum Geislavarna ríkisins. Stofnunin sér um lögbundið eftirlit og rannsóknir á geisla- virkni í umhverfinu. Stofnunin er í samstarfi við Landhelgisgæsluna, Veðurstof- una, Hollustuvernd ríkisins, Almannavamir ríkisins og fleiri aðila vegna við- búnaðar gegn kjarnorkuvá og tekur þátt í norrænum æfingum um viðbrögð við slíkri vá. Lagarammi sá sem byggt er á samanstendur af lögum um geislavarnir nr. 117/1985, ásamt reglugerðum nr. 356/1986, 516/1993 og 517/1993. Vegna þess að einungis ein stofnun hefur með höndum vöktun og eftirlit með geislavirkum efnum er vitneskja og yfirsýn nokkuð heildstæð varðandi þennan málaflokk að mati Hollustuverndar ríkisins. 65 Geislavirkni í Austur Græniandsstraumnum, úti fyrir norðvestur hluta Iandsins, hefur verið áætlað að skiptist þannig miðað við uppruna hennar: 1. Tilraunir með kjarnavopn í andrúmsloftinu (getur einnig innihaldið aðrar uppsprettur í litlum mæli): 45-50%. 2. Endurvinnslustöðvar (Sellafield): 30-40%. 3. Chernobyl slysið: 15%. 4. Annar uppruni. Sjá: www.holiver.is 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.