Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 77
5.4 Þungmálmar Mestur hluti þungmálma í sjónum við Island er af náttúrulegum uppruna og gildi sumra þungmálma eru hærri hér við land en víða annars staðar. Flest bendir til þess að ástæðan sé náttúrulegt ferli, einkum eldvirkni og jarðvegsrof, sem ekki tengjast athöfnum mannsins. Stærsta uppspretta blýs hér á landi er tilkomin vegna brennslu bensíns en sá þáttur hefur farið hraðminnkandi eftir að hætt var að mestu að bæta blýi í bensín. Að öðru leyti virðist þungmálmameng- un við landið aðallega bundin við afmörkuð svæði í nánd við uppsprettur. Helstu iðnaðaruppsprettur þungmálma hér á landi eru skipasmíðastöðvar, sút- unarverksmiðjur og málmhúðunarstöðvar. Að mati Hollustuverndar er mikil- vægt að tekið sé á þessari tegund mengunar í starfsleyfum fyrir þungmálma- mengandi starfsemi til að minnka og fækka þessum uppsprettum. Megin undirstaða þess lagagrunns er tekur á losun þungmálma hér á landi eru lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, lög nr. 32/1986 um vamir gegn mengun sjávar og lög nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni ásamt síðari breytingum, ásamt reglugerðum settum samkvæmt þeim. Hollustu- vernd ríkisins sér um framkvæmd flestra laga og reglugerða sem fjalla um þennan málaflokk. 5.5 Olíuefni Helstu uppsprettur olíuefna hér á landi em fráveituvatn frá þéttbýli og iðnaði, uppgufun, ásamt óhöppum og slysum. Hollustuvernd ríkisins telur líklegt að olíumengun hér við land sé að miklu leyti tilkomin vegna smáóhappa. Olíubirgðastöðvar teljast stór áhættuþáttur hér á landi fyrir olíumengun. Mest er hættan á mengunaróhöppum við losun og fyllingu í birgðastöðvunum sem eru við flestar hafnir í kringum landið.66 Sérstök hætta er sums staðar á Austfjörðum og Vestfjörðum þar sem er hætta á snjóflóðum en stærstu meng- unaróhöpp sem orðið hafa hér á landi eru afleiðing snjóflóða sem fallið hafa á olíubirgðastöðvar. Annar þáttur sem spilar hér inn í, en mun að miklu leyti vera óþekkt stærð enn sem komið er, er starfsemi annarra fyrirtækja, t.d. verkstæða, loðnubræðslna og ýmissa iðnfyrirtækja þar sem olíuefni eru geymd og notuð, oft í talsverðu magni. I útgefnum starfsleyfum eru yfirleitt gerðar kröfur unt varnir gegn olíu- mengun en langt er í land að gefin hafi verið út starfsleyfi fyrir öll fyrirtæki sem hér um ræðir. Lagaramminn á þessu sviði samanstendur einkum af lögum nr. 32/1986 um varnir gegn mengun sjávar, lögunt nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunar- varnir, lögum nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni og lögum nr. 46/1980 66 Til íslands eru flutt um 600.000 tonn af olíu á ári. Allra stærstu birgðastöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfírði, Reykjavík og Hvalfirði. Aðrar stórar stöðvar eru á Akureyri, Seyðisfirði, í Vestmanna- eyjum og á Akranesi. 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.