Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 78
um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Með tilvísan til þessara laga hafa verið settar allnokkrar reglugerðir, ekki síst til varnar mengun vegna innflutnings, geymslu og flutnings olíuefna. I reglugerð nr. 35/1994 um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi er að finna reglur sem olíubirgðastöðvum, bensínstöðvum og öðrum aðilum sem meðhöndla og geyma olíuefni ber að fara eftir. Samkvæmt þeim skal viðeigandi endurbótum á olíubirgðastöðvum vera lokið fyrir árið 2005. Að mati Holl- ustuvemdar ríkisins mun þá stómm áfanga verða náð en umræddar endurbætur miða að betra eftirliti og mengunarvömum. I reglugerð nr. 465/1998 um viðbrögð við bráðamengun sjávar er kveðið á um fyrirbyggjandi aðgerðir, viðbrögð og aðferðafræði vegna bráðamengunar- óhappa. Markmið reglugerðarinnar er að samræma þær aðgerðir sem beita þarf þegar sjór og strendur mengast skyndilega vegna olíuslyss eða sambærilegra óhappa. Hafinn er undirbúningur að allmörgum af þeim framkvæmdum og við- bragðaáætlunum sem kveðið er á um í reglugerð nr. 465/1998. Að mati Holl- ustuvemdar ríkisins er brýnt að ljúka hið fyrsta gerð viðbragðsáætlana vegna bráðamengunar sjávar, uppsetningu mengunarvarnarbúnaðar og samnings um aðkomu stofnana að bráðaóhöppum í samræmi við reglugerð nr. 465/1998 um viðbrögð við bráðamengun sjávar. Eftirlit með þessum málaflokki er í höndum Siglingastofnunar íslands, Holl- ustuverndar ríkisins, Vinnueftirlits rrkisins og/eða hlutaðeigandi heilbrigðis- eftirlits, alll eftir eðli málsins. Að mati Hollustuvemdar vantar nokkuð upp á að mengunamppsprettur olíuefna hérlendis séu vel þekktar og heildstæð vitneskja yfir málaflokkinn sé til staðar. Hollustuvernd ríkisins leggur til í tillögum sínum að Framkvæmda- áætlun Islands um varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum að tekin verði upp tilkynningarskylda á olíuóhöppum á landi, rétt eins og er til staðar á sjó. 5.6 Næringarefni Almennt er ekki litið á mengun vegna næringarefna við strendur íslands sem vandamál ef frá eru talin afmörkuð svæði og tilvik. Það er vel þekkt að mikið magn næringarefna er stundum losað hratt út í umhverfið í skamman tíma (t.d. sláturhús, iðnaðarbú og dreifing áburðar) og getur slíkt valdið tjóni. Dæmi eru um að mengun vegna næringarefna hér við land hafi kippt fótunum undan fisk- eldisstarfsemi. í reglugerðum nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, nr. 796/1999 um vamir gegn mengun vatns, nr. 798/1999 um fráveitur og skólp og nr. 804/1999 um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðmm atvinnurekstri eru ýmis ákvæði varðandi næringarefni og vamir gegn næringarefnaauðgun. 5.7 Setflutningar og mengun sets Náttúrulegur setflutningur vegna framburðar er talsverður hér við land, aðal- 244
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.