Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 79
lega vegna uppblásturs og vegna fallvatna sem bera með sér mikinn aur sem rneðal annars vegna eldvirkni undir jöklum er mjög breytilegt að magni. Ekki eru vel þekkt áhrif breytinga á setflutningum af manna völdum á lífríki og bú- svæði við strendur landsins. Ber þar helst að hafa í huga dýpkunaráhrif hafna á lífríkið. Af þeim takmörkuðu upplýsingum sem til eru má álykta að áhrifin séu almennt ekki mikil. Óbeint er fjallað um truflun á setflutningum vítt og breitt í lögum og reglu- gerðum. Má þar meðal annars nefna náttúruverndarlög, landgræðslulög, skóg- ræktarlög, lög og reglugerðir á sviði bygginga- og skipulagsmála og lög um mat á umhverfisáhrifum. Að mati Hollustuvemdai' ríkisins er erfitt að ná heildstæðri yfirsýn yfir þenn- an málaflokk, meðal annars þar sem fleiri aðilar bera ábyrgð á eftirliti. Umsjón með dýpkunarframkvæmdum hefur Siglingastofnun íslands og einstaka stærri hafnir svo sem Reykjavíkurhöfn og Hafnarfjarðarhöfn en eftirlit með förgun dýpkunarefna er í höndum Hollustuverndar ríkisins. 5.8 Sorp Helstu uppsprettur sorps í sjó og á ströndum eru urðunarstaðir sem illa er gengið um, ýmis úrgangur sem hefur fokið frá þéttbýli og úrgangur sem berst með fráveitukerfum og fallvötnum til sjávar.67 Helstu lagaákvæði varðandi sorphirðu er að finna í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990 með síðari breytingum og reglugerð nr. 805/1999 um úrgang. í reglugerð um úrgang er kveðið á um starfsleyfisskyldu móttökustaða sveitarfélaga, urðunarstaði og sorpbrennslustöðvar auk almennra ákvæða um varnir gegn mengun af völdurn úrgangs. Hollustuvemd ríkisins veitir starfsleyfi og nú er unnið að því að allir förgunarstaðir fullnægi nauðsynlegum kröfum til þess að fá starfsleyfi fyrir lok þessa árs. Skýrt er tekið fram í lögum nr. 44/1999 um náttúruvemd að sveitarstjórnum er skylt að sjá til þess að skip í fjöru séu fjarlægð þaðan. Um sjálfa förgunina gilda m.a. ákvæði reglugerðar nr. 805/1999 um úrgang, reglugerðar nr. 807/1999 um spilliefni, heilbrigðisreglugerða, laga nr. 32/1986 um varnir gegn rnengun sjávar, o.fl. Árið 1997 skipaði umhverfisráðherra starfshóp um förgun skipa. Starfshópurinn hefur lokið störfum og skilað skýrslu um niðurstöður sínar. Hópurinn leggur til að sett verði skýrari ákvæði í lög þannig að tryggt verði að hægt sé að fjarlægja og farga skipsflökum. Hópurinn leggur einnig til 67 Skilgreiningu á því hvað felst í sorpi, öðru nafni heimilisúrgangi, er meðal annars að finna í reglugerð nr. 805/1999 um úrgang. Þar er sorp skilgreint sem „úrgangur frá heimilum, til dæmis matarleifar, pappír, plast, gler og hverskyns tæki sem safnað er með sorphreinsun sveitarfélaga". Samkvæmt leiðbeiningum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna um gerð framkvæmdaáætlana felst í hugtakinu „sorp“ allt þrávirkt tilbúið eða meðhöndlað fast efni sem er fleygt, losað eða skilið eftir í sjávar- og/eða strandumhverfi. 245
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.