Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 80

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 80
að lög nr. 421/1926 um skipsströnd og vogrek verði felld að nýrri lögum eða felld niður. Að mati Hollustuvemdar rrkisins er nauðsynlegt að festa í lög að eigendur skipa séu ábyrgir fyrir förgun þeirra og að eigendur skipa geri sér grein fyrir því þegar við nýskráningu skipa. Að mati Hollustuverndar ríkisins er sorp frá starfsemi í landi almennt ekki stórt vandamál við strendur landsins og líklegt að á næstunni dragi enn úr magni sorps í hafinu sem upprunnið er héðan frá landi vegna betri umgengni og betri förgunarhátta. 5.9 Meðhöndlun og eftirlit með skaðlegum efnum Tillögur Hollustuverndar að Framkvæmdaáætlun fyrir ísland fjalla einnig ítarlega um meðhöndlun og eftirlit með skaðlegum efnunt. Þar er hugtakið „skaðleg efni” notað sem samheiti fyrir öll efni sem geta verið skaðleg lífríki hafsins. Undir hugtakið falla því eiturefni, hættuleg efni, lyf, olíur eða önnur efni sem vegna eiturverkunar, geislavirkni eða annarra hættulegra eiginleika geta valdið skaðlegum áhrifum á lífríki sjávar. Hollustuvernd lítur hér til hvernig fyrirbyggjandi aðgerðir eru tryggðar hér á landi, þ.e. hvaða eftirliti inn- flutningur slíkra efna, meðhöndlun þeirra og förgun er háð. Málaflokkur þessi er mjög stór og heyrir undir ólíkar stofnanir hér á landi: Hollustuvernd ríkisins, Vinnueftirlit ríkisins, Lyfjaeftirlit ríkisins, Geislavamir ríkisins og heilbrigðis- eftirlit sveitarfélaga. Innan hvers sviðs gildir þó ákveðinn lagarammi þar sem umfang og hlutverk eftirlitsaðila er skilgreint og afmarkað. Sífelld endurskoðun á sér stað á gildandi reglugerðum á þessu sviði. Gildandi íslensk löggjöf á þessu sviði hefur mótast mjög af löggjöf Evrópusambandsins. Ekki eru þekkt óhöpp eða slys hér á landi sem rekja má til þess að gildandi lagaumhverfi hafi brugðist en Hollustuvernd ríkisins leggur áherslu á í tillögum sínum að brýnt sé að vera vakandi gagnvart því sem hugsanlega mætti fara betur, meðal annars varðandi innflutning, framleiðslu, dreifingu, meðhöndlun og förgun skaðlegra efna og varnir gegn slysum og óhöppum. Að mati Hollustuverndar ríkisins er mengun sjávar frá landi almennt séð ekki stórt vandamál hér við land. Afar mikilvægt sé aftur á móti að þeim stofnunum sem ætlað er að sjá um eftirlit og þjónustu á þessu sviði sé veitt fjárhagslegt svigrúm til þess að standa undir skyldum sínum. Eftirlit þeirra, samhæfing þekkingar og aðgerða, eru lykilatriði þess að við fáum að búa áfram við lífríki sjávar sem er með því hreinasta í heimi. 6. LOKAORÐ Mengun sjávar frá landi er alvarlegt umhverfisvandamál um alla jörð. Þrátt fyrir stærð og alvarleika vandamálsins voru þjóðir heims tiltölulega seinar að taka við sér í baráttunni gegn þessari vá og hefur enn ekki tekist að ná tökum á þessu vandamáli með fullnægjandi hætti. Alþjóðaréttur á þessu sviði er mjög ungur og skammt á veg kominn. Réttarvenja og grundvallarreglur alþjóðaréttar 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.