Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 83

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 83
A VIÐ OG DREIF FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS DEILDARFRÉTTIR FYRRI HLUTA ÁRS 1999 OG HÁSKÓLAÁRIÐ 1999-2000 1. ALMENNT Á haustsmisseri 1999 var nemendafjöldi í lagadeild sem hér segir: Á fyrsta ári 202, á öðru ári 52, á þriðja ári 53, á fjórða ári 64 og á fimmta ári 50, eða samtals 421 laganemi auk 9 erlendra laganema og 16 annarra nema. 50,4% nemenda í lagadeild voru karlar og 49,6% konur. Við lagadeild starfa nú tíu prófessorar, tveir lektorar og fjórir aðjúnktar auk fjölda stundakennara. Aðrir starfsmenn lagadeildar eru kennslustjóri, skrif- stofustjóri og alþjóðasamskiptafulltrúi. Á háskólaárinu 1999-2000 voru haldnir 9 deildarfundir, 4 kennarafundir og 6 námsnefndarfundir í lagadeild. 2. BREYTINGAR Á LAGANÁMI Á haustmisseri 1999 var tekin upp ný og gjörbreytt námsskipan í lagadeild með upptöku einingakerfis og afnámi hlutaskiptingar. Þessi nýja námsskipan gildir um alla stúdenta sem hófu nám við lagadeild frá og með haustinu 1997 þar sem stúdentar, sem voru á öðru og þriðja ári laganáms haustið 1999, óskuðu þess skriflega að fá að gangast undir einingakerfið. Á haustmisseri 2000 var í fyrsta sinn boðið upp á stutta, hagnýta námsleið við lagadeild fyrir aðstoðarfólk lögfræðinga, svokallaða lögritara. Um er að ræða þriggja missera nám, 45 einingar, sem byggist á námskeiðum úr lagadeild, viðskipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeild og heimspekideild. 3. INNRI MÁLEFNI LAGADEILDAR 3.1 Húsnæðis- og tækjamál Haldið hefur verið áfram endurbótum í Lögbergi, húsi lagadeildar, sem og á tölvu- og tækjakosti deildarinnar, en þeim endurbótum hefur miðað hægt vegna takmarkaðra fjárveitinga til deildarinnar. Hefur lagadeild þó notið höfðinglegra styrkja til tækjakaupa frá Hollvinafélagi lagadeildar, Lögfræðingafélagi íslands og Lögmannafélagi Islands. Heimasíða lagadeildar var opnuð formlega 2. október 1999 á málþingi laga- deildar, sem haldið var til heiðurs dr. Ármanni Snævarr prófessor áttræðum. Umsjónarmaður heimasíðunnar er Kolbrún Linda Isleifsdóttir, kennslustjóri lagadeildar, og slóð heimasíðunnar er http://www.hi.is/nam/laga/ Á haustmánuðum 2000 var ákveðið að bjóða upp á vinnuaðstöðu í Lögbergi fyrir doktorsnema í lögfræði, fræðimenn, gestafyrirlesara, aðjúnkta og stunda- kennara við lagadeild. Vinnuherbergi þetta hefur fengið heitið Lögvísindastofa og er þar aðstaða fyrir fimm fræðimenn. 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.