Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 87

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 87
skóla, kom í heimsókn til lagadeildar í mars 1999 ásamt eiginkonu sinni dr. Annika Snare, afbrotafræðingi og dósent við Kaupmannahafnarháskóla. Vagn Greve hélt fyrirlestur um efnið „Criminal Law in the 21st Century“ og Annika Snare hélt fyrirlestur í kennslu- og umræðutíma í kjörgreininni „Ofbeldisbrot frá sjónarhóli kvennaréttar“. Geir Ulfstein dr. jur., prófessor við Department of Public and International Law við Háskólann í Osló, hélt fyrirlestur í mars 1999 á vegum auðlindaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins og lagadeildar á sviði þjóðaréttar um efnið „Þjóð- réttarleg staða Svalbarðasvæðisins með sérstöku tilliti til auðlindanýtingar". Dr. Ian Freckelton, lögmaður og háskólakennari í Astralíu, kom í heimsókn til lagadeildar í júní 1999. Hann hélt fyrirlestur um efnið „Upplýst samþykki við læknisaðgerðir og hugsanleg refsi- og skaðabótaábyrgð ef út af er brugðið". Ennfremur var hann með sérstaka málstofu fyrir sérfræðinga, sem koma að meðferð ofbeldismála, s.s. lögmenn, dómara, rannsóknarlögreglumenn, sak- sóknara, fulltrúa á Neyðarmóttöku vegna nauðgunar, lækna o.fl. Umræðuefnið í málstofunni var „Sönnun byggð á sálfræðilegum sjúkdómsmyndum og ófull- nægjandi niðurstöðum réttarlæknisfræðinnar“. John Norton Moore, prófessor og forstöðumaður fyrir Center for Ocean Law and Policy við Háskólann í Virginia, hélt fyrirlestur í nóvember 1999 á vegum lagadeildar, utanríkisráðuneytisins og Hafréttarstofnunar Islands á sviði haf- réttar um efnið „Nýjar stefnur og straumar í hafrétti“. Victor L. Streib, lögmaður og deildarforseti og prófessor í lögum við Ohio Northern University, Pettit College of Law, Ada, Ohio, kom í heimsókn til lagadeildar í mars 2000 í tilefni 40 ára samstarfs Ohio-skólans og lagadeildar. Á sama tíma var annar Bandaríkjamaður, John M. Burkoff, lögmaður og pró- fessor í lögum við University of Pittsburgh, Pennsylvania í heimsókn á Islandi á vegum bandaríska sendiráðsins. Þessir tveir fræðimenn héldu sameiginlegan fyrirlestur á vegum lagadeildar á sviði refsiréttar og réttarfars sem bar yfir- skriftina „Current Trends in U.S. Criminal Law and Proceedings". Þar að auki hélt Victor L. Streib fyrirlestur í kennslutíma í refsirétti um efnið „Death Pen- alty in United States“ og John M. Burkoff hélt fyrirlestur í kennslutíma í réttar- fari. í maí 2000 komu tveir færeyskir gestir í heimsókn til lagadeildar, Dr. Jóan Pauli Jóensen, prófessor við Fróðskaparsetur Færeyja og formaður færeysku stjórnarskrámefndarinnar, og Kári á Rógvi LL.M., ritari nefndarinnar. Var haldinn fundur með prófessorum lagadeildar og gestunum um fyrirhugað sam- starf lagadeildar og Fróðskaparsetursins á sviði lögfræðikennslu og rannsókna. 5.5 Vinnuferð kennara lagadeildar til Evrópu í september 1999 í septembermánuði 1999 fóru 9 kennarar og kennslustjóri lagadeildar í kynn- is- og vinnuferð til Lúxemborgar og Strassborgar. Heimsóttir voru m.a. Evrópu- dómstóllinn og EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg svo og Mannréttindadómstóll Evrópu, Evrópuráðið og Háskólinn í Strassborg. Styrkir til greiðslu hluta ferða- 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.