Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 20
20 í nafnorðs stað, er of slerkt; maður verður ekki forviða af nándar nærri öllu því, sem keniur flalt upp á mann; það verður maður fyrst, þegar maður verður agndofa og orð- laus. óvænið táknar að eins þetta, að eitthvað heflr komið manni óvænt og maður er ekki búinn að átta sig á því; en furðan táknar, að maður sje einmitt farinn að furða sig á, hversu mjög það stingi i stúf við það, sem maður hefir áður reynt; og und.runin táknar, að maður sje beinlínis farinn að velta málinu fyrir sjer til þess annað hvort að dást að því eða reyna að ráða fram úr því. Óvæn- ið verður þó mjög fljótt að furðu og furðan að undrun; en óvænið táknar þelta, að maður er alls ekki farinn að átta sig og því síður farinn að furða sig eða undrast. En er nú óvænið nokkur kend eða tilfinning, eða hvers konar ástand er það? Sálarfræðingarnir eiga sj'milega hágt með það, og Mc. Dougall fer um það svofeldum orðum: »1 III. kap. var það tekið fram, að skýrgreining sú, sem þar var gerð á tilfinningunum, geri það nauðsynlegt að loka úli óvænið (surprise), sem og sorg og gleði, úr flokki hinna eiginlegu, frumlegu lilfinninga. Þetta stafar af þvi, að óvænið er tilfinningaástand (an ajjeclive staie), er ekki hefir neina samsvarandi eðlishvöt og enga sjerstaka tilhneigingu í för með sjer. Þetta er að eins ástand, sem lýsir sjer í almennu uppnámi og kemur á eftir hverjum óvæntum eða sterkum andlegum áhrifum; eða kannske það sje nákvæmara að segja, að það spretti af áhrifum, er komi að manni óvörum og óundirbúið og vjer því ekki gelum þegar lagað oss eftir, þar eð þau vekja ekki undir eins hjá manni neina viðeig- andi tilfinningu og andæfingu. Það er þetta augnabliks- ástand, þella fumkenda uppnám (confused excilement), sem kemur inn á milli skynjunarinnar og hins viðeigandi svars við henni, augnabliks vöflur og fum, sem kemur inn á milli vorrar venjulegu hátlbreytni gagnvart áhrifunum utan að, samkvæmt undanfarandi reynslu, og liins nýja háttalags, sem leiðir af hinni óvenjulegu rás viðburðanna.« *) Þannig álítur þá þessi höf., að óvænið sje fólgið í eins konar »fumkendu uppnámi«, og viðurkennir þó jafnframt, að það sje »tilfinningaástand«, en vill samt ekki telja það til frumkenda, af því að hann finnur ekki eðlishvötina eða 1) Soc. Psycli., p. 157—58.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.