Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 34

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 34
34 leyst, eða saltlegi á tungu þess, eða smyrjið liana vínsteins- s^^ru, og barnið mun þá sýna öll merki viðbjóðs og jafnvel taka andköf, rjett eins og því liggi við að kafna®.1) Og al- kunna er það, að ef ungbörn sjá skeið, sem þeim befir verið gefið inn í eittbvert vont eða beiskt lyf, þá fara þau þegar, er þau sjá skeiðina, fyrst að depla augunum og smá láta þau aflur, síðan að snúa höíðinu undan og búa lil skeifu, og að siðustu fara þau stundum að hágráta. Og þetta á sjer ekki einungis stað um börn mannanna, heldur befir það og verið sannreynt livað eflir annað bæði á fuglsungum og öðrum dýrum, að ekki þarf að gefa þeim eitthvað, sem þeim þykir vont á bragðið, nema alls einu sinni til þess, að þau vilji ekki líta við því framar.2) Óbeitin er því sannarleg frumkend. En hvernig stendur nú á þessum viðbjóði og bvernig lýsir hann sjer? Viðbjóðurinn getur sprottið af tvennum orsökum, annaðhvort af þvi, að maður fái þegar í stað óbeit á ein- hverju, af þvi að manni þykir það beinlínis vont, eða þá af svo nefndum leiða, sem oftast nær sprettur af ofnauln. Menn og skepnur geta, eins og kunnugt er, jetið yfir sig af því, sem þeim þykir gott, með þeim árangri, að þau fái svo megnan leiða á þvi, að þau vilji ekki líta við því framar. En hvort sem viðbjóðurinn stafar af óbeit eða leiða, lýsijr hann sér jafnan með líku móti. Manni býður svo við þvi, sem maður hefir fengið óbeit á, að mann klígjar. Og oft geiila menn sig þá og gretta, snúa höfðinu og jafnvel öllum kroppnum undan. En sje einhverju, sem þeir hafa ógeð á, samt sem áður neytt ofan í þá, kemur velgjan til sögunn- ar og að siðustu selja þeir því svo kannske upp. Og svo mikla óbeit getur maður haft á sumu, sem maður ef til vill hefir aldrei bragðað, að maður megi ekki einusinni lil þess hugsa. Kona ein gæddi einusinni heimilisfólki sínu á steiktu kjöti og það þótti ágætt. En er húsfreyja sagði þvi, að það hefði verið hrossakjöt, fór það að tínast frá borðinu smátt og smátt og fara út. Þá gat því ekki nægilega boðið við því, sem það var nýbúið að hrósa, og seldu sumir öllu því upp aftur, sem þeir voru búnir að borða. Þetta gerir t i 1 h u g s - unin ein, en það sýnir, að þótt leiðinn eða viðbjóðurinn stafi ekki nema af einhverjum kenjum, þá hefir hann ná- kvæmlega sömu andæfingar í för með sjer. 1) Preijer: Die Seele des Kindes, IV. kap. 2) Lloyd Morgan: Aniinal Behaviour, 2d Ed., p. 50 o. s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.