Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Page 42
42 þess að gleðjast, þarf maður að halda, að eitthvert happ hafi borist sjálfum manni eða öðrum til handa. Af þessu leiðir geðhriíin og geðshræringuna. Hún er þvi jafnan af skynrænum eða hugrænum uppruna eða hvorttveggja. En hún getur aldrei verið af hreinum likamlegum uppruna, eins og þeir James og Lange hjeldu fram. En hyggjum nú sjerstaklega að hræðslunni. Hver eru þá fyrstu upptök bræðslunnar og hvar er fyrstu hræðslumerkin að íinna? Er þeirra að leita í þeim almenna eiginleika, að öllum lífsverum verði ,hverft við‘, ef þær verða fyrir einhverjum sviplegum, óvæntum eða mögnuðum áhril'um? Líklegast. En þá verður felmturinn fyrsti vottur hræðslunnar og svo smá magnast hún og skýrist alla lcið upp að olboðinu. l3au aíbrigði hræðslunnar, sem greind hafa verið á is- lensku, munu helst þessi: Fyrst er felmturinn, sem kemur skyndilega yfir mann við óvænt áhrif, þrusk, hljóð eða þvl. Er liann því slcyn- rænn og eins og þegar er tekið fram (hls. 21) í ælt við ó- vænið eða beint áframhald af því. IJá er skelkurinn þessu likur, en hefir oft meiri áhrif á hjartað og allan likamann, shr. orðatiltækið, að manni skjóti skelk í bringu. I3á er stuggurinn, sem táknar það, að maður hafi fengið slugg á einhverju, sbr. orðin andstygð og viðurslygð, að mann sluggi við einhverju og að maður hálf-hræðisl það þessvegna. I3á er geigurinn, sem er óákveðnari, sbr. orðatiltækið, að maður hafi geig af einhverju. Hann getur bæði verið skynrænn og hugrænn, geigur við eillhvað, sem maður skynjar, eða eitthvað, sem maður gerir sjer í hugarlund. IJá kemur kviðinn, sem er hugræn horfkend, því að máður kvíðir því ókomna, þvi sem enn er ekki komið á daginn, og geiir sjer þá meira eða minna Ijósa hugmynd iiiii það. lJá kemur beygurinn til sögunnar, sem einnig er hug- rænn’ en óákveðinn eins og geigurinn, sbr. orðatiltækið, að maður hafi hálfgerðan beyg af einhverju. IJá kemur óttinn, sem einnig er hugrænn, en sterkari en beygurinn. Mann óar við einhverju og maður ótlast það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.