Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 90

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Side 90
90 ast þeirra og rækja þær. Því að hatrið eitrar og drepur allar hinar bestu og göfugustu tilfinningar manna. En næsta eftirtektarvert er það, sem nú hefir verið bent á, hversu ást og hatur geta beitt flestum hinum sömu til- finningum í sínar þarfir, þótt það sje í alveg gagnstæðum tilgangi. Þetta sannar, að geðshræringarnar verða að eins konar tækjum í höndum hugðanna, að þernum þeirra. En aðallögmálið fyrir því er það, að sjerhver hugð tekur allar þær geðshræringar í þjónustu sina, er henni mega að gagni verða til þess að ná betur markmiði sinu, en lokar aftur allar þær tilfinningar úti, sem annaðhvort eru því andstæðar eða að engu haldi geta komið. Nú eru hugðir manna óteljandi, sem sje jafn-margar og markmið þeirra, áhugamál og hatursefni; en hjer hefir ekki verið vikið að nema tveim tegundum hugða, hugðum ásta og halurs. En með því menn nú annaðhvort hafa mætur eða ímugust á hverjum þeim hlut, sem þeir annars láta sig nokkru skifta, þá skiftir hugðum þeirra jafnan í tvö horn, og vjer höfum þvi fengið lykilinn að því nær öllum öðrum hugðum, hversu frábrugðnar og ólíkar hver annari sem þær annars kunna að sýnast, með því að virða fyrir oss einmilt þessar tvær tegundir hugða. Þvi að annaðhvort verður mað- ur að hafa mælur og ást eða óbeit og andstygð á öllu því, sem manni stendur ekki alveg á sama um. Til þess að skilja bæði mennina og liugðir þeirra til fulls, þarf maður fyrst og fremst að vita um helstu markmið þeirra og áhugamál eða með öðrum orðum, hverjar hugðir þeirra eru; siðan þarf maður að vita, hvaða tilfinningar þessar hugðir vekja, og loks hvaða hneigðir, hvaða tilhneig- ingar eru við þær bundnar. Og nú. eigum vjer einmitt að fara að hyggja að því, hversu hugðirnar verða að hneigðum eða jafnveí að ástríðum, sem geta umsteypt öllu sálarlífi manna og mótað bæði sjálfsveru þeirra og skapgerð í það mól, sem hún aldrei losnar úr aftur. — En þó mun best að vikja fyrst fáeinum orðum að nokkrum samsettum til- finningum, er verða til í skauti hugðanna og því mætti nefna dætur þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.