Hugur - 01.01.1996, Side 53

Hugur - 01.01.1996, Side 53
Hugur 8. ár 1995-1996 s. 51-61 Atli Harðarson Kosningar Einu sinni var ég á vinnustaðafundi þar sem starfsmenn áttu að taka afstöðu til mikilvægrar tillögu. Stjómandi fundarins skipti fundar- mönnum í fjóra hópa og voru ýmist fjórir eða fimm í hverjum hópi. Tilviljun réð því hveijir völdust saman. Hópamir fóra hver inn í sitt herbergiö, ræddu tillöguna fram og aftur og skiluðu svo skriflegum niðurstöðum. Þrír hópar lýstu sig fylgjandi tillögunni en einn hópur- inn var henni andvígur. Af þessu dró fundarstjóri þá ályktun að þorri starfsmanna væri fylgjandi tillögunni. Ekki veit ég hvað þorri starfsmanna hugsaði fyrir fundinn en mér þótti ályktun fundarstjóra dálítið hæpin og spurði sjálfan mig: Gefa þessar niðurstöður hópanna ömgga vísbendingu um vilja starfsmanna? Hugsum okkur að fyrir fundinn hafi þrír starfsmenn verið eindregið fylgjandi tillögunni og þrír eindregið á móti en hinir hafi annað hvort ekki hugsað sig um eða komist að þeirri niðurstöðu að ekki skipti máli hvort tillagan yrði samþykkt. Undir þessum kringumstæðum getur gerst að allir andstæöingar tillögunnar lendi í sama hópi en fylgismenn hennar dreifist á hópa með þeim afleiðingum að aðeins einn hópur lýsi yfir eindreginni andstöðu en hinir hallist flestir á sveif með flutningsmanni tillögunnar. Niðurstaðan getur því orðið sú sama og á fundinum sem hér er til umræðu þótt enginn munur hafi verið á fjölda andstæðinga og fylgismanna fyrir fundinn. Höfum við tuttugu manna fund þar sem aðeins þrír em andvígir tillögu og skiptum fundinum í fjóra funm manna hópa af handahófi em að vísu ekki nema um það bil 3,5% lfkur á að allir andstæðing- amir lendi saman í hópi.1 En hugsum okkur nú að á fimmtán manna fundi séu sex atkvæðamestir og mælskastir og takist yfirleitt að sannfæra hina og af þessum sex séu þrír fylgjandi tillögu og þrír 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.