Hugur - 01.01.1996, Qupperneq 62

Hugur - 01.01.1996, Qupperneq 62
60 Atli Harðarson Nú getur H ekki tekið z fram yfir y því þá ræður 2. flokkur, sem er einum manni fámennari en U, úrslitum þar sem bæði 1. og 3. flokkur taka y fram yfir z. Það gengur ekki því samkvæmt skilgreiningu er U eins fámennur og hópur má vera til að geta ráðið úrslitum. y getur sem sagt ekki verið aftan við z í forgangsröð H og þar sem x er tekið fram yfir y hlýtur H að taka x fram yfir z og þar með er N.N. orðinn einráður því hans forgangsröð ræður úrslitum um að x er tekið fram yfir z þött allir aðrir vilji z fremur en x. Undir þessum kringumstæðum er val milli x og z því gerræðislegt og stangast á við skilyrði númer 5. Þessi niðurstaða er fengin með því að gera ráð fyrir að það þurfi einhvem lágmarksfjölda til að ráða úrslitum um ákvörðun hóps. Af henni leiðir að einn maður geti ráðið úrslitum. Sú afleiðing af skil- yrðum 2 og 4 að það þurfi einhvern lágmarksfjölda til að ráða úrslitum stangast því á við það skilyrði að ákvörðun fyrir hópinn sé ekki gerræðisleg. Af þessu leiðir meðal annars að engin regla um val milli þriggja eða fleiri kosta getur tryggt að niðurstöður séu í samræmi við „vilja“ meirihlutans. Mér virðist augljóst að hvaðeina sem kallast getur vilji, gildismat eða forgangsröð hóps hlýtur að uppfylla skilyrði Arrows. Þar sem sannað er að ákvörðun fyrir hóp geti ekki uppfyllt þau öll þá verðum við að fallast á þá niðurstöðu að séu fleiri en þrír kostir í boði og geti meðlimir hópsins raðað þeim á alla vegu þá sé ekki til neitt sem kallast getur forgangsröð eða vilji hópsins. Þorsteinn Gylfason dregur þá ályktun af niðurstöðum Arrows að lýðræði sé ómögulegt: „það sé ekkert lýðræði til og verði aldrei til.“7 Þetta er að minni hyggju nokkuð glannaleg ályktun. Sannanir Arrows útiloka ekki að lýöræðislegar aðferðir leiði oftar til skynsamlegrar niðurstöðu en aðrar aðferðir. Þær útiloka heldur ekki að sumar kosn- ingaaðferðir séu öðrum betri að því leyti að þær leiði sjaldnar til niðurstöðu sem margir eru óánægðir með né heldur hrekja þær þá speki að lýðræði sé eina skipulagið sem geri fólki mögulegt að losna við ómögulega valdhafa án þess að skjóta þá. Lýðræðið kann að hafa ýmislegt til síns ágætis þótt það geti ekki tryggt að ákvarðanir séu í samræmi við neitt sem kalla má „vilja eða forgangsröð meirihlutans“. 7 Þorsteinn Gylfason 1992 bls. 100.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.