Hugur - 01.01.1996, Síða 64

Hugur - 01.01.1996, Síða 64
Hugur 8. ár, 1995-1996 s. 62-76 Henry Alexander Henrysson Um List ogfegurð eftir Símon Jóhannes Ágústsson* íslensk heimspeki getur varla talist rík af umræðum og ritverkum um fagurfræði. „List“ og „fegurð“ eru því hugtök sem hafa ekki verið fyrirferðarmikil í heimspekilegri orðræðu hér á landi, en þó má finna ánægjulegar undantekningar. List og fegurð eftir Símon Jóhannes Ágústsson er ein þeirra og er hún jafnframt viðfangsefni þessarar ritgerðar. í fyrsta hluta verður rætt lítillega um Símon sjálfan og List og fegurð. Einnig verður reynt að gera lauslega grein fyrir menn- ingarlegu umhverfi verksins og ástæðum þess að Símon flytur fyrirlestrana sem það byggir á. í öðrum hluta hefst umfjöllunin um sjálft verkið og það hvernig Símon gerir grein fyrir hugmyndum sínum um list og fegurð. Þriðji hluti fjallar svo um ýmsar skil- greiningar. Fjórði og síðasti hluti ritgerðarinnar snýst um niðurstöður Símonar og greinargerð hans fyrir svokallaðri fegurðartjáningu. í fxmmta hluta verða dregnar saman niðurstöður þeirra ætlana sem hér hafa verið reifaðar. I Símon Jóhannes Ágústsson fæddist að Kjós í Reykjarfirði 1904. Hann lauk stúdentsprófi 1927 og sigldi sama sumar út til Frakklands til þess að stunda nám við Sorbonneháskóla í París. Hann lauk þaðan prófi 1932. Honum var veittur styrkur úr Hannesar Árnasonar sjóðnum 1933 til fjögurra ára, eins og reglur sjóðsins gerðu ráð fyrir. Að þremur árum liðnum, 1936 varði hann doktorsritgerð sína við Sorbonneháskóla, en ritgerð Símonar var mikið rit um þýska upp- eldisfræðinginn Georg Kerschensteiner og kenningar hans. Þá snéri hann heim að nýju og starfaði að margs konar fræðistörfum, var ráðunautur um barnaverndarmál, flutti að staðaldri fyrirlestra við Uppistaðan að þessari ritgerð er erindi sem ég flutti í málstofunni íslensk heimspeki, sem Gunnar Harðarson hafði umsjón með, á haustmisseri 1995. Gunnari og Skúla Pálssyni þakka ég góðar ábend- ingar og gagnlegar athugasemdir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.