Hugur - 01.01.1996, Síða 68

Hugur - 01.01.1996, Síða 68
66 Henry Alexander Henrysson margvíslegum myndum, að fánýtt þótti að ætla að eltast við algildar, sístæðar og tæmandi reglur yfir hana. í niðurlagi 1. kafla ræðir Símon í nokkrum orðum um fegurðina sjálfa. Hann segir hana vera sjálfstætt gildi, fegurðarreynslan sé einslök reynsla og sameign „allra andlega heilbrigðra manna, sem fullri skynsemi eru gæddir".3 Líf án listar yrði snautt, fegurðin sé salt jarðar, sem mannkynið hvorki geti né vilji vera án. Að lokum segir Símon að ef við værum svipt fegurðarskynjun og fegurðarhugsjón, stæðum við ómennsk eftir. Erfegurð hlutlœg eða huglœg? í öðrum kafla ræðir Símon spurninguna, sem hann drap á í for- málanum, hvort fegurðin byggi á skyn- eða hluteigindum. Hann hefur að vísu svarað spurningunni fyrir sitt leyti, en umræða hans í kaflanum er engu að síður mjög fróðleg. Vandamálið er sígilt innan heimspekinnar. Menn hafa alltaf átt erfitt með að viðurkenna að eitt- hvað í veruleikanum sé ekki hluteigind, þar sem það leiði ekki til annars en algerrar ringulreiðar varðandi gildi smekksdóma. Símon leggur mikla áherslu á hversu grunnhyggið þetta viðhorf sé. Skyneigindimar séu okkur eins raunverulegar og hluteigindimar, þær séu ófrávíkjanlegur veruleiki í reynslu okkar. Fegurðin er því að hans áliti gildi sem hugur okkar og andi gefur hlutunum. Ástæða þess að það er hægt að rökstyðja smekksdóma, sem em eingöngu huglægir í þessuin skilningi, segir Símon byggja á sálfræðilegum gmnni. Gerð skynfæra okkar, gerð hugsunar okkar, hvata og tilfmninga eða bara gerð sálarlífsins yfirleitt er eins í „öllum heilvita mönnum“,4 eins og Símon kemst að orði. Mannlegt eðli er öllum mönnum sameiginlegt. Vegna þess að reynslu manna og hugsun ber saman um svona margt er hægt að rökræða dóma sem byggja á skyneigindum. Það að við getum skilið tjáningu listamanns í listaverki hans og gert þá tjáningu að okkar er frumforsenda þess að fegurð geti leynst í listaverki. Listskoðandinn og listaverkið mynda því óijúfanlega heild. Tjáning listaverks er því engu að síður undir okkur komin en því. Það 3 Símon Jóhannes Ágústsson, List og fegurð, (Reykjavík: Iðunn 1993) Bls. 22. Tilv.rit, bls. 25. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.