Hugur - 01.01.1996, Page 85
Hversvegna?
83
spurninga (það er, spurninga sem eru ekki beinlínis um tilgang
athafnarinnar), maður gæti átt viðtal við vini hans og kunningja og
önnur vitni að háttemi hans, maður gæti hlerað símann hjá honum og
notað hlerunartæki af ýmsu tæi. Maður kynni ef til vill að ganga svo
langt að spyija hann eftir að búið er að gefa honum „sannleiks“-lyf.
Enda þótt oft reynist án efa óframkvæmanlegt að komast að tilgangi
athafnar af báðum þessum tegundum er ljóst að yfirleitt er hægt að
komast til botns í málinu með þekktum aðferðum.
Við setjum líka upp sem andstæður hvernig- og hversvegna-
spumingar þegar þær síðamefndu em ekki eftirgrennslanir um áfonn
neins geranda. Hér hefur þó „hvernig" merkingu sem er frábrugðin
þeim merkingum sem fjallað var um hér á undan. í öllum dæmum
sem hingað til hafa verið athuguð voru hvernig-spurningar með einum
eða öðmm hætti oríator-spumingar: „Hvernig framkvæmdu þjófarnir
ráðagerð sína að stela Indlandsstjömunni?“ er spurning um leiðimar til
að ná tilteknu markmiði og spumingin „Hvemig stendur á því að
reykingar valda krabbameini hjá einum manni en ekki hjá öðrum?“ er,
enda þótt hún sé ekki spuming um leiðir, engu að síður um þau ferli
sem leiða til ákveðinnar niðurstöðu. Þessar „hvemig“-spumingar um
orsakir ætti að greina frá „hvemig“-spumingum um „ástand" eða
„ásigkomulag“. „Hvemig er veðrið í New York á vetuma?“ „Hvemig
kemur hnignun hæfileika hans fram?“ „Hvemig er verkurinn hjá hon-
um núna - er hann nokkuð betri?“ em dæmi um „hvemig“ þegar um
er að ræða ástand eða ásigkomulag og það em hvemig-spumingar af
þessu tæi sem við stillum upp sem andstæðum við hversvegna-
spumingar sem varða ekki tilgang eða ásetning: „Hversvegna verður
svona kalt í New York á vetuma?“ „Hversvegna hnignaði honum
svona snemma á ævinni?“ „Hversvegna minnkar ekki verkurinn hjá
honum?“
Stundum er því haldið fram eða það er gefið í skyn, eins og í um-
mælum Stafford-Clarks sem tilfærð vom hér á undan, að hversvegna-
spumingar séu ævinlega eftirgrennslanir um áform eða tilgang
einhvers - ef ekki áform mannveru þá ef til vill áform einhverrar
yfimáttúrlegrar vitsmunaveru. Ljóst er að svo er ekki. Á því getur
ekki leikið neinn vafi að „hversvegna“ er oft notað einungis til að
spyija spurninga um orsakir fyrirbæris. Þannig mundi spumingin
„Hversvegna em vetumir í New York svona miklu kaldari en í Genúa