Hugur - 01.01.1996, Síða 85

Hugur - 01.01.1996, Síða 85
Hversvegna? 83 spurninga (það er, spurninga sem eru ekki beinlínis um tilgang athafnarinnar), maður gæti átt viðtal við vini hans og kunningja og önnur vitni að háttemi hans, maður gæti hlerað símann hjá honum og notað hlerunartæki af ýmsu tæi. Maður kynni ef til vill að ganga svo langt að spyija hann eftir að búið er að gefa honum „sannleiks“-lyf. Enda þótt oft reynist án efa óframkvæmanlegt að komast að tilgangi athafnar af báðum þessum tegundum er ljóst að yfirleitt er hægt að komast til botns í málinu með þekktum aðferðum. Við setjum líka upp sem andstæður hvernig- og hversvegna- spumingar þegar þær síðamefndu em ekki eftirgrennslanir um áfonn neins geranda. Hér hefur þó „hvernig" merkingu sem er frábrugðin þeim merkingum sem fjallað var um hér á undan. í öllum dæmum sem hingað til hafa verið athuguð voru hvernig-spurningar með einum eða öðmm hætti oríator-spumingar: „Hvernig framkvæmdu þjófarnir ráðagerð sína að stela Indlandsstjömunni?“ er spurning um leiðimar til að ná tilteknu markmiði og spumingin „Hvemig stendur á því að reykingar valda krabbameini hjá einum manni en ekki hjá öðrum?“ er, enda þótt hún sé ekki spuming um leiðir, engu að síður um þau ferli sem leiða til ákveðinnar niðurstöðu. Þessar „hvemig“-spumingar um orsakir ætti að greina frá „hvemig“-spumingum um „ástand" eða „ásigkomulag“. „Hvemig er veðrið í New York á vetuma?“ „Hvemig kemur hnignun hæfileika hans fram?“ „Hvemig er verkurinn hjá hon- um núna - er hann nokkuð betri?“ em dæmi um „hvemig“ þegar um er að ræða ástand eða ásigkomulag og það em hvemig-spumingar af þessu tæi sem við stillum upp sem andstæðum við hversvegna- spumingar sem varða ekki tilgang eða ásetning: „Hversvegna verður svona kalt í New York á vetuma?“ „Hversvegna hnignaði honum svona snemma á ævinni?“ „Hversvegna minnkar ekki verkurinn hjá honum?“ Stundum er því haldið fram eða það er gefið í skyn, eins og í um- mælum Stafford-Clarks sem tilfærð vom hér á undan, að hversvegna- spumingar séu ævinlega eftirgrennslanir um áform eða tilgang einhvers - ef ekki áform mannveru þá ef til vill áform einhverrar yfimáttúrlegrar vitsmunaveru. Ljóst er að svo er ekki. Á því getur ekki leikið neinn vafi að „hversvegna“ er oft notað einungis til að spyija spurninga um orsakir fyrirbæris. Þannig mundi spumingin „Hversvegna em vetumir í New York svona miklu kaldari en í Genúa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.