Hugur - 01.01.1996, Side 105

Hugur - 01.01.1996, Side 105
Það sem skjaldbakan sagði við Akkilles 103 „Geri ég það?“ sagði skjaldbakan sakleysislega. „Við skulum koma þessu alveg á hreint. Ég fellst á A og B og C og D. En hvað ef ég neitaði samt að fallast á Z?“ „Þá gripi rökfræðin þig kverkataki og þvingaði þig til að gera það!“ svaraði Akkilles sigurviss. „Rökfræðin segði ,Þér er ekki sjálf- rátt. Þar sem þú hefur fallizt á A og B og C og D, þá hlýturðu að fallast á Z.‘ Þú átt engra kosta völ, skilurðu.“ „Hvaðeina sem rökfræðin vill segja mér er þess virði að skrifa niðurf sagði skjaldbakan. „Viltu vera svo vænn að skrifa setninguna í bókina þína. Við köllum hana (E) Ef A og B og C og D eru sannar, þá hlýtur Z að vera sönn. Ég þarf ekki að játa Z fyrr en ég hef játað þessari setningu. Eins og þú sérð, er það alveg nauðsynlegt skref.“ „Það sé ég,“ sagði Akkilles og það var vottur af hryggð í röddinni. Þegar hér var komið sögu varð sögumaður, sem átti brýnt erindi í bankann, að hverfa frá þessum glöðu tvímenningum og kom ekki aftur á þennan stað fyrr en nokkrum mánuðum seinna. Þegar það átti sér stað sat Akkilles enn á baki sárþreyttrar skjaldbökunnar og skrifaði í minnisbókina sem virtist næstum full skrifuð. Skjaldbakan sagði „Ertu búinn að skrifa síðasta skrefið niður? Það er eitt þúsund og fyrsta, ef ég hef talið rétt. Það eiga nokkrar milljónir eftir að bætast við. Og vildirðu að gera mér greiða í ljósi þeirrar kennslu og útskýringa sem þessi samræða okkar skapar rökfræðingum nítjándu aldarinnar - væri þér sama þótt þú verðir nefndur Bak-ann?“ „Eins og þú vilt!“ svaraði þreyttur stríðsmaðurinn með holum örvæntingarhljómi í röddinni og gróf andlitið í höndum sínum. „Að því tilskildu að þig megi kalla Afbakan!“ Guðmundur Heiðar Frímannsson þýddi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.