Hugur - 01.01.1996, Side 108

Hugur - 01.01.1996, Side 108
106 Ritdómar í heimspekikennslu ber tvö stef hæst: Fræðslu og ráðgátur eða miðlun þekkingar og þjálfun hugans í glímu við ráðgátur. Þegar unnið er samkvæmt fræðsluaðferðinni, er gjaman gengið út frá hugmyndasögu og keppikeflið er að koma sem mestum og skýrustum fróðleik um heimspek- inga og kenningar þeirra á framfæri til að auðvelda nemendum að tileinka sér inntakið. Gengið er út frá að námsefnið sé til staðar í ritum heimspekinga og kenningum þeirra. Samkvæmt ráðgátuaðferðinni er hins vegar gengið út frá því að námsefnið sé reynsla okkar af lífinu og námið felist í því að vinna úr þeim gátum sem upp koma. Fyrri aðferðin leggur höfuðáherslu á inntak en sú síðari á úrvinnslu eða aðferð. Báðar krefjast þær þjálfunar í heimspekilegum vinnubrögðum; fræðsluaðferðin gerir bókvitinu og ritmálinu hátt undir höfði en ráðgátuaðferðin leggur meira upp úr verks- og siðviti eins og það birtist í samskiptum og rökræðum á milli nemenda. Lipman og Matthews er sameiginlegt að leggja megináherslu á ráðgátumar og úrvinnsluna sem fer fram með heimspekilegum samræðum bama undir stjóm fullorðinna. Gagnrýna má Lipman fyrir að leggja ofuráherslu á gátumar; til málsbóta hefur hann ítarlegar kennslu- leiðbeiningar sem fylgja námsefni hans og þar er mikla og alþýðlega fræðslu að fmna. Ennfremur berst hann fyrir því að koma heimspeki að í kennaramenntun - því miður með litlum árangri. Þetta má einnig orða þannig, að Lipman sinni ráðgátuþættinum með beinum hætti en fræðsl- unni með óbeinum. Matthews hefur svipaða afstöðu en leggur þó lítið sem ekkert upp úr skipulegri framsetningu á ráðgátum heimspekinnar. Lipman gengur hins mjög skipulega til verks í því að koma þeim á framfæri í textum sínum. Matthews semur harla lítið fyrir böm, hann er þeim mun duglegri að benda á gott efni, sem þegar er til staðar. Líkt og Lipman og Matthews byrjar Gaarder starfsvettvang sinn sem kennari, kennari við lýðskóla. Hann er meðhöfundur margra kennslubóka en fyrsta bókin sem hann stendur einn að kom út 1986 (Diagnosen og andre noveller). Á eftir fylgdu skáldsögumar Bama fra Sukhavati (1987), Froskeslottet (1988) og Kabalmysteriet (1990) en hún sló rækilega í gegn í Noregi, hlaut meðal annars verðlaun gagnrýnenda sem besta unglingabókin og bókmenntaverðlaun menntamálaráðuneytisins norska. Bakgrunnur og lykilhugmyndir Kabalmysteriet eru sóttar í smiðju heimspekinnar. Það var til að fylgja þessari sögu eftir að Gaarder skrifaði Veröld Sojfíu. í viðtali við Gunnar Hersvein^ getur hann þess, að hann hafi blygðast sín fyrir hönd heimspekinnar þegar hann gerði sér ljóst að 5 Morgunblaðið, 22. September 1995, s. 22.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.