Hugur - 01.01.1996, Síða 126

Hugur - 01.01.1996, Síða 126
124 Skýrslur stjómar Karlsson, ritdómur eftir Svavar Hrafn Svavarsson, skýrsla stjómar og lög félagsins. Gurmar Harðarson 19. starfsár (1994 -1995) Á aðalfundi Félags áhugamanna umheimspeki 1994 var kosin ný stjóm í félaginu. Hana skipuðu: Ágúst Hjörtur Ingþórsson, formaður, Ásgeir Brynjar Torfason, gjaldkeri, Ólafur Páll Jónsson, ritari. Meðstjórnandi var Dýrleif Bjarnadóttir og Haraldur Ingólfsson varamaður. Upp úr áramótum tók Haraldur síðan við ritarastarfinu og með því ritstjórastarfinu, þegar Ólafur Páll lagðist í víking í vesturveg. Meginmarkmið stjómarinnar var að festa reglulega starfsemi í sessi og koma stöðugleika á fjármál félagsins. Sveiflur hafa nokkuð háð félaginu á stundum í sögu þess en nú má segja tekist hafi að koma á stöðugleika: Hugur hefur komið út árlega í fjögur ár, fyrirlestrahald hefur verið reglulegt og fjármálin eru einnig komin í jafnvægi, því hagnaður varð á rekstri félagsins í ár, þannig að búið er að greiða niður hluta af skuldum fyrri ára. Fyrsti fyrirlestur starfsársins var haldinn þann 17. september 1994 þegar Jeremy Bowman flutti fyrirlestur sem nefndis „The Sacrifice of the Innocent“ þar sem Bowmann færði rök fyrir því sem hann nefndi „preference utilitarianism“. Atli Harðarson sté síðan í pontu á vegum félagsins tveim vikum síðar, þann 2. október og hét fyrirlesturinn sem hann flutti „Vélmenni“. Þar var fjallað um gervigreinarfræði og tilraunir til þess að smíða vélar sem hafa mannlega eiginleika. Þessi fyrirlestur Atla birtist síðan í Hug, 7. árg. og setti þar tóninn fyrir þema þessa heftis sem var gervigreindarfræði. Þriðji fyrirlesarinn á starfsárinu var síðan Mihajlo Mihajlov, heimspekingur og bókmenntafræðingur, sem hélt raunar tvo fyrirlestra hér á landi í stuttri heimsókn; annan í boði félagsins, en hinn í boði heimspekideildar Háskólans. Fyrirlesturinn sem hann flutti 22. október í félaginu hét „Life=Freedom; the symbolism of 2x2=4 in Dostoevsky, Zamyatin & Orwell". Hugur kom síðan á útmánuðum. Þar er að finna frumbirtingu á grein eftir Willard V. Quine sem heitir „Hvar greinir okkur á“ og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.