Hugur - 01.01.1996, Síða 127

Hugur - 01.01.1996, Síða 127
Skýrslur stjómar 125 fyrirlestur sem Þorsteinn Gylfason hélt og heitir „Gildi, boð og ástæður“. Þema þessa árs er eins og áður segir gervigreind og er að finna þýðingar á greinum Alans M. Turins, „Reikniverk og vitsmunir“ og Johns R. Searles, „Hugur, heili og forrit“. Báðar þessar greinar eru geysilega mikilvægar í sögu gervigreindarfræðanna og því mikill fengur að fá þær á íslensku. Þá er að nefna fyrirlestur Atla, „Vélmenni“ og greinar eftir þá Jörgen Pind, „Efnisleg táknkerfi“ og Mikael M. Karlsson, „Hugsum við með heilanum?“ 1. mars sigldi hópur manna út í Viðey á vegum félagsins og hlutstaði á fjóra fyrirlestra. Þeir voru: Skúli Pálsson, sem talaði um það að „sjá eitthvað sem eitthavð“, Amór Hannibalsson, sem fjallaði um Roman Ingarden og verufræði, Stefán Erlendsson sem ræddi um samræðusiöfræði Habermas og loks Þorsteinn Gylfason sem talaði um Elizabeth Anscombe og raunar margt fleira einnig. Þótti þetta takast með ágætum og verður vonandi framhald á. Lexían af þessari tilraun var sú að gefa þurfi meiri tíma til umræðna en mögulegt var í þetta skiptið. 10. apríl hélt Stefán Snævarr sem alllengi hefur verið starfandi í Noregi fyrirlestur sem hét „Sannleikurinn og suttungsmjöður“. Síðasti fyrirlestur vetrarins var síðan fluttur 13 maí af Jóni Kalmanssyni sem talaði um „Verðleikahugtakið hjá John Rawls og fleiri fijálslyndum heimspekingum.“ Að fyrirlestri loknum var haldinn aðalfundur í Félagi áhugamana um heimspeki, þar sem stjórn félagsins gerði grein fyrir reikningum og verkum sínum. Ágúst H. Ingþórsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.