Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 43

Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 43
HUGUR Leikreglur og lífsgildi 41 Johns Rawls og samræðusiðfræði Þjóðverjans JUrgens Habermas. Sá sameiginlegi þáttur sem ég vil vekja athygli á í þessum kenningum er að báðir þessir höfundar reyna að forðast að lýsa þeim lífsgildum sem við ættum að sækjast eftir eða þeim mannkostum sem við ættum að leggja rækt við í því skyni að öðlast farsælt líf. Þess í stað einbeita þeir sér, hvor á sinn hátt, að því að gera grein fyrir skilyrðum þess að menn geti komið sér saman um sanngjarnar leikreglur í samskiptum sínum og samfélagi. Með öðru orðalagi má segja að í stað þess að leitast við að lýsa inntaki hins siðferðilega lífs, þá geri þeir í anda Kants grein fyrir aðferðinni sem menn eigi að beita þegar þeir meta réttmæti siðareglna. Ef við lítum stuttlega á meginhugmyndina í kenningu Rawls,10 þá hannar hann samningsstöðu undir „fávísisfeldi“ sem gerir það að verkum að menn vita ekki hver staða þeirra sjálfra mun verða í því samfélagi sem á að lúta leikreglunum sem þeir eru að semja um. Segja má að þessi „galdur“ Rawls, eins og Þorsteinn Gylfason hefur tekið til orða,* 11 knýi sáttargjörðarmenn til að lúta siðalögmálum Kants, því að þeir geta ekki tryggt sinn eigin hag án þess að tryggja almannahag; með því að tryggja sjálfum sér forsendur sjálfsvirðingar tryggja þeir óhjákvæmilega öllum öðrum það sama. Það er reyndar alveg sérstakur kantískur bragur yfir þeim tilteknu frumgæðum sem Rawls kallar forsendur sjálfsvirðingar og ljóst er að þær fela í sér bæði afskiptaleysi af hálfu annarra manna og aðstoð af hálfu samfél- agsins. Með frumgæðum á Rawls við félagsleg gæði, svo sem frelsis- réttindi, tekjur og tækifæri, og náttúruleg gæði á borð við heilsu, sem eru mönnum nauðsynleg hver svo sem lífsáform þeirra kunna að vera. í frjálslyndu samfélagi verða einstaklingamir að hafa svigrúm til að lifa lífinu á ólíkan hátt, en þeir eiga samt að geta sameinazt um að tryggja öllum frumgæði því þau em allra hagur, hvers konar lífsstfl sem þeir kunna að kjósa sér. Þannig verður að greina frumgæðin frá lífsgildum sem liggja tilteknum áformum manna til grundvallar, því fmmgæðin era skilyrði þess að við getum áformað líf okkar yfirleitt og leitað allra annarra gæða. En þótt Rawls sé einkum þekktur fyrir sáttmálarökin fyrir kenn- ingu sinni, þá ber ekki að skilja þau sem svo að sáttargjörðarmenn 10 A Theory ofjustice (Oxford: Oxford University Press 1971). 11 „Hvað er réttlæti?", Skírnir (1984), s. 159-222.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.