Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 65

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 65
HUGUR Samrœðusiðfrœði Jurgens Habermas 63 verður að uppfylla ef gagnkvæmur skilningur eða samkomulag á að nást. Þær eru: [Hver og einn sem tekur þátt í rökræðu verður að gera ráð fyrir eftirfarandi forsendum:] 1. Allir sem geta talað og átt samkipti eru gjaldgengir í samræðu. 2. (a) Öllum er heimilt að gera athugasemdir við hvaðeina sem fullyrt er. (b) Öllum er heimilt að koma með hvaða fullyrðingu sem er inn í samræðuna. (c) Öllum er heimilt að tjá viðhorf sín, langanir og þarfir. 3. Ekki má hindra neinn í því að nota réttindi sín eins og þau em útfærð í reglum 1 og 2, hvorki í formi innri né ytri þvingana.42 Fyrsta reglan ákvarðar hverjir mega taka þátt í samræðu: Eina skilyrði þess er að geta talað og átt samskipti. (Habermas gerir væntanlega ráð fyrir að þeir sem uppfylla ekki þetta skilyrði af einhverjum ástæðum hafi fulltrúa sem tali máli þeirra). Allir sem njóta „einstaklingsbund- inna réttinda" samkvæmt skilningi síðari tíma náttúruréttarkenninga eru því gjaldgengir í samræðu.43 Önnur reglan tryggir öllum jöfn tækifæri til að leggja sitt af mörkum til samræðunnar og rökstyðja afstöðu sína. Þetta skilyrði endurspeglar flestar reglur um rökræð- ur/kappræður og hefðbundin þingsköp. Ekki má útiloka neinar upp- lýsingar sem skipta máli í samræðunni og aðeins raunveruleg sam- ræða getur endanlega skorið úr um hvaða upplýsingar skipta máli. Það má ekki heldur útiloka neina hagsmuni, langanir eða þarfir fyrirfram; samræðan sjálf leiðir í ljós hver staða þeirra er. Samkomulag næst á þeirri forsendu að þarfir og langanir (eða túlkun þeirra) geti mótast og breyst fyrir tilstilli samræðunnar, en ekki með því að útiloka tilteknar þarfir og langanir frá samræðunni. Þriðja reglan kveður á um að sam- ræðan útiloki valdbeitingu x hvaða mynd sem er - „hversu óljós eða 42 „Discourse Ethics," s. 89; J. Habermas, „Remarks on Discourse Ethics," í Justification and Application: Remarks on Discourse Ethics, þýð. C. P. Cronin (Cambridge: Polity Press, 1993), s. 56. Sjá einnig R. Alexy, „A Theory of Practical Discourse," í S. Benhabib og F. Dallmayr, ritstj., The Communicative Ethics Controversy (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1990), s. 166-167. 43 Sjá umfjöllun um það hverjir „standa að" gerð þjóðfélagssáttmálans hjá T. Scanlon, „Contractualism and Utilitarianism," í A. Sen og B. Williams, ritstj., Utilitarianism and Beyond (Cambridge: Cambridge University Press, 1984), s. 113-115.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.