Hugur - 01.01.1997, Side 78

Hugur - 01.01.1997, Side 78
76 Stefán Erlendsson HUGUR reyndi að bjarga Apel frá, þ.e. að siðferðisgildi rökræðureglnanna nái ekki út fyrir mörk samræðunnar, og beinir gegn Habermas sjálfum.87 En eins og við höfum séð, á þessi gagnrýni ekki við um Habermas. Hún á aðeins við um Apel. Ég ætla að láta frekari umfjöllun um gagn- rýni í þessa veru liggja á milli hluta.88 Hér er ekkert rúm til þess að svara henni.89 Þess í stað hyggst ég í lokin drepa á þrjár mikilvægar aðfinnslur við kenningu Habermas, sem má að einhverju leyti rekja til „óhóflegrar" formhyggju samræðusiðfræðinnar að mati gagnrýnenda hennar, og sýna hvemig Habermas hefur reynt að bregðast við þeim.90 Eins og fyrr er getið tilheyrir samræðusiðfræðin hinni kantísku hefð þar sem gerður er skýr greinarmunur á réttlæti og því sem varðar hið góða líf og jafnframt litið svo á að réttlætið hafi ótvíræðan forgang. Frá þessum sjónarhóli takmarkast siðferði við reglusetningu sem miðar að óhlutdrægri úrlausn þeirra ágreiningsmála sem rísa í samskiptum fólks.91 Lykilspumingin verður því: „Hvaða viðmið eða reglur eiga að stýra samlífi okkar?“ fremur en „hvers konar manneskja vil ég verða?“ og hlutverk siðfræðinnar takmarkast við að útskýra hvernig hægt sé að meta (ágreining um) slíkar reglur frá siðferðilegu sjónarmiði.92 87 Wellmer, „Ethics and Dialogue," sérstaklega s. 182-188. 88 Sjá nánar um þetta Benhabib og Dallmayr, ritstj., The Communicative Ethics Controversy. AthyglisVerða gagnrýni er einnig að finna hjá J. Heath í „The Problem of Foundationalism in Habermas’s Discourse Ethics,“ í Philosophy and Social Criticism, 21 (1995), s. 77-100. 89 Rehg hefur reynt að svara þessum aðfinnslum (og ýmsum fleiri) á kerfisbundinn hátt. Sjá Insight and Solidarity. 90 Um viðbrögð Habermas við þessari gagnrýni og fleiri aðfinnslum sjá „Discourse Ethics,“ s. 102-109; „Remarks on Discourse Ethics,“ s. 19-111; og J. Habermas, „Lawrence Kohlberg and Neo-Aristotelianism,“ í Justification and Application, s. 113-132. 91 „Moral Consciousness," s. 116; „Morality and Ethical Life,“ s. 198. 92 Það er samt ekki þar með sagt að samræðusiðfræði fáist aðeins við spurningar um pólitískt lögmæti. Sbr. Rehg, Insight and Solidarity, s. 32. Sumir álíta þó að hún sé betur fallin til þess að fjalla um siðferði „opinbers lífs“ eða siðferði sem liggur til grundvallar lýðræðislegum stjórnarháttum, en siðferði almennt. Sjá t.d. B. Ackerman, „Why Dialogue?" f Journal ofPhilosophy, 86 (1989), s. 6-8, og Cohen og Arato, Civil Society and Political Theory, s. 345-360. Þetta er einnig skoðun Vilhjálms Ámasonar. Sjá „Siðfræðin og mannlífið: frá sjálfdæmishyggju til samræðusiðfræði," í Huga, tímariti Félags áhugamanna um heimspeki, 1 (1988), s. 73-74.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.