Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 104

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 104
102 Halldór Guðjónsson HUGUR sé eins konar gagnrýni opinberrar skynsemi.3 En þótt við þessa sam- jöfnun komi fram meira samræmi með þeim Rawls og Kant en ég hef áður orðað þá kemur einnig fram frekari greinarmunur með þeim. Aðferðum Rawls og niðurstöðum um hina opinberu skynsemi svipar meira til Grundlegung og að hluta til Metaphysik der Sitten en til Kritik der praktischen Vernunft. í Grundlegung finnur Kant hið æðsta siðaboð, ef svo má segja, á vettvangi mannlegra athafna og í reynslu manna. Hann skoðar nokkur mikilsverð og uppljómandi dæmi sem sýna siðaboðið að verki og dregur siðaboðið sem aðleiðsluniðurstöðu af þessum dæmum. Við svo búið gat ekki staðið í heimspekikerfi Kants. Reynsluhyggja og reynslurök af þessu tagi gátu ekki fullnægt þeim kröfum sem hann hafði fundið í skynseminni í Kritik der reinen Vernunft. Kant hlaut að leita sönnunar á hinu formlega æðsta siðaboði í hinni hreinu skynsemi sjálfri, enda hefur hún að geyma allt það sem formlegt er. Grundlegung sýnir aðeins hið óskilyrta siðaboð, Kritik der praktischen Vernunft sannar það. Metaphysik der Sitten er svo útfærsla siðaboðsins, reglur sem eru rökréttar afleiðsluafleiðingar siðaboðsins og nokkurra syntetískra forsendna til viðbótar. Vel má jafna kenningu Rawls og aðferðum til Grundlegung og Metaphysik der Sitten, nánast þannig að upphafsstaðan samsvari Grundlegung en hið velskipaða samfélag til Metaphysik der Sitten. Raunverulega gagnrýni opinberrar skynsemi í anda gagnrýni hagnýtrar skynsemi Kants vantar enn. Eða hvað? Er ekki Kritik der praktischen Vernunft og siðaboðskapur hennar að mestu tómur eins og Hegel segir, þótt hann hefði líklega ekki sagt hið sama um Metaphysik der Sitten eða Grundlegungl Eða jafnvel um Kritik der praktischen Vernunft hvað annað áhrærir og meira en hið æðsta siðaboð eitt? Kennsluefni Hegels í siðfræði frá Numberg sýnir gjörla að hann er ekki aðeins sammála Kant um einstök siðfræðileg efni heldur sækir hann einnig margt til Kants. Ef hið æðsta siðaboð er ónýtt sakir tómleika þá er sönnun þess í Kritik der praktischen Vernunft einnig ónýt til þess brúks sem Kant vill hafa hana. Ef svo er, er það helst til ráða að hverfa aftur til reynsluaðferðar Grundlegung til að gefa hinu æðsta siðaboði innihald um leið og það sjálft mótast eða er mótað. Það er þá að iðka þá þrætu- bókarlist sem Hegel lýsir aftarlega í inngangi að Réttarheimspeki sinni 3 Hegel yrði greinilega ekki skotaskuld úr því að finna opinberri skynsemi þarvist og þarverustað í Andanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.