Hugur - 01.01.1997, Síða 111

Hugur - 01.01.1997, Síða 111
HUGUR 9. ÁR, 1997 s. 109-121 Jóhann Bjömsson Að girnast konu / Ekki veit ég hvaða hvatir liggja að baki því að þið látið sjá ykkur á fyrirlestri sem ber heitið „Að gimast konu.“ Hugsanlega em einhverjar karlrembur í salnum sem vonast til þess að geta fengið eitthvað fyrir sig. Vissulega eru einhverjir hér sökum forvitni og eflaust enn aðrir undir áhrifum annarra og mér ókunnugra hvata. En hvað sem því líður verð ég að hryggja karlremburnar. Þó svo að erindi mitt heiti „Að girnast konuþá er ekki ætlunin að fara út í eitthvert karlrembutal. Hinsvegar hefur titill þessa erindis vakið forvitni og jafnvel furðu margra og því rétt að gefa stutta útskýringu á honum. Erindi þetta er unnið útfrá svokallaðri tilvistarheimspeki sem er stefna innan heimspekinnar og kallast á erlendum málum „existential- ismi.“ Hún á rætur sínar að rekja til heimspekinga á borð við Spren Kierkegaard í Danmörku og Þjóðverjans Friedrichs Nietzsche sem uppi vom á síðustu öld. Fulltrúar þessarar stefnu eru að mörgu leyti frábrugðnir hver öðrum en eiga það þó sameiginlegt að setja tilvist mannsins, mannlegt vitundarlíf í öndvegi. Áhrif þessarar stefnu hafa verið mikil á þessari öld og þá ekki eingöngu innan heimspekinnar heldur ekki síður í menningarlífinu almennt, s.s. í skáldverkum og leikritum. Ber þar helst að nefna rithöfunda á borð við Albert Camus, Simone de Beauvoir og Jean-Paul Sartre. Útfrá þessari heimspeki- stefnu hafa einnig þróast stefnur innan geðlæknisfræðinnar og ber þar helst að nefna geðlækninn Viktor Frankl sem einn þekktasta fulltrúa tilvistarspekinnar. Auk þess hafa margir tilvistarheimspekingar látið nokkuð til sín taka í stjómmála- og þjóðmálaumræðum. Stefna þessi hefur verið í nokkurri lægð á undanfömum ámm. Til marks um það má geta þess að einn af kennurum mínum við kaþólska háskólann í Leuven hélt því fram að það væri fremur gamaldags að ætla sér að fara að lesa frönsku tilvistarheimspekingana og átti hann þá einkum við Albert Camus, Jean-Paul Sartre og Simone de Beauvoir. Hinsvegar vom ekki allir kollegar hans á sama máli. Aðrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.