Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 117

Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 117
HUGUR Að girnast konu 115 til dæmis átt nærveru sína í hugum okkar og ímyndunarafli. í ljósi þessa geta þeir sem aðhyllast það viðhorf að kynferðisleg ástríða sé fyrst og fremst líffræðilegt ferli sem miðar að spennulosun og ánægju, spurt sig að því hvað þeir eru að hugsa þegar þeir losa um sína kynferðislegu spennu einir með sjálfum sér. Á sér stað eitthvað í ímyndunaraflinu sem vísar til annarrar manneskju? Það er því ekki rétt að segja að viðfang kynferðislegrar ástríðu sé spennulosunin og ánægjan ein og sér, heldur fyrst og fremst önnur manneskja. Hvort ánægja og spennulosun fylgi í kjölfarið er svo allt annað mál og þá erum við hætt að ræða gimdina sem slíka og farin að ræða kynferðis- legar athafnir. En það er kynferðisleg athöfn, s.s. samræði, sem leiðir til endaloka gimdarinnar. Ég sagði hér á undan og tók undir með Sartre að í vissum skilningi gimist ég líkama annarrar manneskju. Það að gimast manneskju er eitthvað meira en að gimast líkama. Manneskja er ekki bara líkami og þess vegna gimumst við ekki, undir eðlilegum kringumstæðum, liðið lík, vegna þess eins að liðið lík er aðeins líkami. Ég gimist líkama sem hefur sjálf eða vitund. En hvað þýðir að hafa vitund í þessu samhengi? Önnur manneskja sem er vitandi um sjálfa sig og umhverfí, getur vitað um gimd mína og áhuga. Gimd mín miðar ekki aðeins að því að fá höndlað likama annarrar manneskju heldur að fá þessa manneskju, jafnvel þótt viðkomandi sé mér gjörsamlega fráhverf og sýnir mér engan áhuga. Gimd mín er því boð um gimd. Með gimd minni býð ég annarri manneskju að gimast mig. Með þrá minni þrái ég að einhver þrái mig. Það er rétt hjá Sartre að ég þrái konu í tilteknum aðstæðum, en ekki bara einhvem einhversstaðar í heiminum. Það er líka rétt að þrá mín felur það í sér að ég þrái, að sú, sem ég þrái, þrái mig einnig. Vandamálið er þá þetta: Hvemig fer ég að því að láta þá sem ég þrái þrá mig líka? Hvemig fer ég að því að gera sjálfan mig að einhverju sem vert er að þrá? Hér emm við komin að þeim þætti í mannlegum samskiptum sem kallast daður. Daður á sér ekki eingöngu stað þegar um kynferðislega ástríðu er að ræða heldur einnig þegar ástin er annarsvegar. Ef ég elska aðra manneskju þrái ég það einnig að hún elski mig. Maður getur ekki elskað endalaust ef ást manns er aldrei endurgoldin og það sama á við um girndina, ég get ekki girnst einhverja manneskju endalaust án þess að ég fái einhver jákvæð við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.