Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 121

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 121
HUGUR Að girnast konu 119 hitta í mark og vertu ekki misskilinn. En svo einfalt er þetta nú ekki. Það er vissulega rétt hjá Merleau-Ponty að við lifum í sameiginlegum heimi og skiljum hvort annað að mestu leyti, en við lifum einnig hvert um sig í okkar eigin heimi, ef svo má að orði komast. Það er takmörkunum háð hversu vel við getum fengið aðra til þess að skilja okkar persónulega einkaheim og hversu vel við skiljum þennan persónulega heim annarra með allri sinni persónulegu sögu, upplifun og reynslu. V Ég hafði eftir Sartre hér á undan að það sem maður gimist er önnur manneskja. Ég gimist manneskju á þann hátt að ég vil að hún verði mín, ég vil fá langanir mínar uppfylltar með tiltekinni manneskju. Hér er vísað til ákveðins eignarhalds sem girndin stefnir að. Fyrir þessa skoðun hefur Sartre mátt sæta gagnrýni, t.d. af heimspek- ingnum Robert Solomon. Solomon hefur látið frá sér fara fræg ummæli um skoðanir Sartres á kynferðismálum: „Ef hugmyndir Sartres um kynferðismál væm teknar alvarlega væri það nóg til þess að halda okkur frá rúminu í heilan mánuð.“n Ekki átta ég mig nákvæmlega á hvað Solomon á við með þessum ummælum annað en það að hann noti þau til að lýsa þeirri skoðun sinni að lítið sé varið í hugmyndir Sartres, enda em þetta þannig ummæli að eftir verður tekið. Solomon skilur viðhorf Sartres á þann hátt að það sé markmið með kynferðislífinu að ná tökum á öðrum einstaklingi og drottna yfir honum. Solomon orðar þessa túlkun sína þannig: „Fyrir Sartre er kynferðisleg ástríða falin í lönguninni til að drottna yfir annarri mann- eskju, að öðlast viðurkenningu á eigin frelsi á kostnað hins aðilans."12 Að mati Solomons niðurlægi ég aðra manneskju með gimd minni, ég þrái að drottna yfir henni og færi hana þar með niður á lægra svið, svið hlutanna. Önnur manneskja verður þar með að hlut í mínum augum sem ég get notfært mér í því skyni að svala girnd minni. 11 Robert Solomon, „Sexual Paradigms" í Alan Soble, ritstj., The Philosophy of Sex: Contemporary Readings (Rowman and Littlefield, 1980), bls. 95. 12 „Sexual Paradigms,“ bls. 95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.