Hugur - 01.01.1997, Page 122

Hugur - 01.01.1997, Page 122
120 Jóhann Björnsson HUGUR Viðkomandi manneskja sem er viðfang ástríðna minna, verður því að þræl kynferðislegrar gimdar minnar. Þetta viðhorf Solomons kemur ekki á óvart og heyrist oft þegar rætt er um kynlíf og kynferðislegar ástríður. En að túlka viðhorf Sartres á þennan hátt er alrangt. Kyn- ferðisleg ástríða hjá Sartre hefur það ekki sem markmið að niðurlægja manneskju sem hefur frjálsan og sjálfstæðan vilja. Solomon virðist ekki átta sig á því að Sartre gerir skýran greinarmun á kynferðislegri ástríðu annarsvegar sem felur í sér löngun, og kynferðislegri athöfn hinsvegar. Það er ekki nema satt og rétt að kynferðisleg athöfn getur falið í sér og felur oft í sér niðurlægingu á annarri manneskju, þar sem manneskjan er ekki virt sem slík og þar sem litið er á hana sem tæki til svölunar á ástríðum eða girndum. Nauðgun er dæmi um slíkt. Því verður ekki neitað og Sartre hafnar því heldur ekki. Hinsvegar felur kynferðisleg ástríða, eins og Sartre skilur hana, ekki í sér niður- lægingu. Hann lítur ekki á annan einstakling sem tæki án frelsis og vilja. Sartre tekur það skýrt fram (og ég skil ekki hversvegna Solo- mon hefur ekki áttað sig á því), að með því að gimast aðra manneskju þá er ég að bjóða annarri manneskju að gimast mig eins og ég hef þegar útlistað. Með ástríðu minni eða gimd skikka ég ekki aðra mann- eskju til fylgilags við mig, heldur leitast ég við að fá hana til þess að girnast mig af fúsum og frjálsum vilja. Ég beiti öllum mínum persónu- og kyntöfram í því skyni og reyni þar með að höfða til við- komandi manneskju sem frjálsrar viljavem. Frjálsar viljavemr geta hvort sem er fallist á gimd mína eða hafnað henni. f því liggur stór munur á manneskju sem er virt sem slík og á manneskju sem er álitin tæki. VI Þessar hugleiðingar Solomons vekja upp þá spumingu hvort það geti á einhvem hátt verið rangt að gimast aðra manneskju kynferðislega. Mín afstaða er sú að það sé ekki rangt í sjálfu sér að vera haldinn girnd og ástarþrá. Hvernig gætum við elskað aðra manneskju og fjölgað okkur ef engin væri ástríðan? Auk þess er girndin eða ástríðan eðlilegur þáttur í lífi sérhverrar heilbrigðrar manneskju og því verður ekki með góðu móti hafnað. Ef maður neitaði því að kynferðisleg ástríða væri eðlilegur hluti af okkur sjálfum, myndi maður hafna stór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.