Hlín - 01.01.1924, Side 5

Hlín - 01.01.1924, Side 5
Móðurljóð. Jeg hygg jeg öðlist aldrei frægð og ekki þeirra gjafa nægð, sem glitra mest og ginning valda, þó gefist lítt er á skal halda. — Því tilveran er aum og auð, ef andann skortir daglegt brauð. En sjá hvað lykst í lófa minn! — Og leyndan mátt jeg óðar finn, er streymir heitt að hjarta mínu og hrífur það með valdi sínu. Pú litla barnshönd, lof sje þjer! Þú lagðir gull við fætur mjer! Mitt auðgar líf, þess ei jeg dyl, að alla krafta lagði til að líkna’ og hlífa lífi ungu, og ljúflings orð mjer bar á tungu.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.