Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 11

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 11
b V 0 L eldra umhveríi kom í staðinn. l)owney lýsti breytingunni fyrir mér á penna hátt: „Þegar ég sat þarna og skar út drumbinn, hugsaði ég um sjálfan mig, ekki sem miðaidra aigreiðslumann í lítilii nýlendu- vöruvei'zlun, heldur sem nakinn, sólbrunninn mann, sem í' fyrsta skipti skríður út úr fylgsnum skógarins og starir undrandi á hafið. ... Að baki mér lagði heita þoku upp úr víðlendum mýrafióum, en geysistór purpura- rauð blóm, stærri en mannshöf- uð, sveifiuðust til og frá á trján- um eins og bjöllur. Fuglar með ótrúlegustu litum vældu sí og æ einn óþreytandi tón og flögruðu milli hinna æfagömlu trjáa, eða settust með hálfþöndum vængj- um og búnir til flugs á vafnings- jurtirnar, sem sveifluðust fram og aftur. . . . Burknaskúf- arnir voru hávaxnir eins og klettabelti, og það hvíldi dimm þoka yfir öllu. Og þegar ég sat þarna og horfði inn í þetta skóg- arþykkni, þá kom nokkuð skrít- ið fyrir mig: ég hætti alveg að skynja tíma og rúm og vissi ekki einu sinni af sjálfum mér, ég var gersamlega runninn saman við grunninn í þeirri sýn, er ég sá. Ég sá minn eigin líkama sitja þar: lítinn, þolinmóðan, sól- brunninn mann að búa til guð úr einkennilega rákóttum viðar- bút... . Seinna, þegar dimmt var orð- 73 ið, fór ég heim og inn í herberg- ið mitt. Ég tók drumbinn með mér og strauk hann allan og fór höndum um hann. Drumburinn átti hug minn allan, svo að morg- uninn eftir, þegar ég átti að fara til vinnu minnar í nýlenduvöru- verzluninni, þá fann ég, að ég gat það ekki. Ég gerði ítrekaðar tilraunir að komast út úr her- berginu og yfirgefa myndina, sem var að skapast í höndunum á mér, en það var ómögulegt u Þetta var fyrir þremur vikum, og síðan hafði Downey unnið kappsamlega. Hann bar ekki minnsta skynbragð á tréskurð, sagði hann mér, og hann hafði engin verkfæri, nema hnífinn sinn og lélega sköfu, sem hann hafði smíðað úr rakblaði. 1 fyrstu var ekki laust við að Downey blygðaðist sín fyrir þessi vinnubrögð, en þegar lengra leið, fékk hugmyndin fullkomið vald yfir honum. . . . „Hví skyldi ég ekki búa til minn eigin guð?“ spurði hann. . . . „Hví ekki? Ég gat ekki fellt mig við guð annara manna". Augu hans lokuðust og varirnar teygðust fram og titruðu örlítið, eins ogaðrarogósýnilegar varir hefðu nýlega snert þær í ástarkossi. „Hvað var athuga- vert við þetta?“ spurði hann. . . . Hann sat í dimmu herberginu tímunum saman, skar út og tal- aði hvíslandi við sjálfan sig: „Ég er að skapa guð meðaumk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.