Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 52

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 52
m D V O L hann var afburðavakur hestur, ættaður úr Borgarfirði. Það má því segja, að um þess- ar mundir kæmi hingað til bæj- arins hver hesturinn öðrum betri úr Borgarfirði. Samtímis ,,Borg- firðing“ mínum og ,,Hvíting“, átti Sólveig, kona Sigf. Eymunds- sonar jarpskjóttan hest, ,,Brúna“ ættaðan frá Brúnastöðum í Vatnsdal; þann hest tel ég að gæðum líkastan Sólheimatungu- „Grána“, sem ég lýsti hér að framan. Um þessar mundir voru tveir hestar í Vatnsdal, sem mikið orð fór af. Annar þeirra var „Blakk- ur“ Ben. Blöndals í Hvammi, hann var gamm-vakur, hinn hesturinn var „Fálki“ Guðmund- ar Jónassonar í Ási. Þeim hesti reið ég og tel ég hann afburða- hest á öllum gangi. Þegar þessir hestar voru að byrja að slíta barnsskónum, átti Guðmundur í Holti í Svínadal annálaðan gæðing, „Rútsstaða- jarp“, þá kominn á efri ár. Fleiri gæðinga gæti ég nefnt, en býst við að mönnum leiðist sú upp- talning og læt því staðar nema. En það fullyrði ég að leitun muni nú vera á jafnoka þeirra hesta, sem ég hefi hér nefnt, af hverju sem það stafar; um það 'verða sjálfsagt skiptar skoðanir. Ég hefi hér að framan rætt um nokkra skeiðhesta, er rann.ö hafa á vegum „Fáks“ síðustu 14 ár, og fáeina vekringa, sem runnu á hinum svokölluðu Mela- kappreiðum árin 1897—1909. Ef borinn er saman hlaup- tími þessara hesta, sést, að hej^- ar frá Melakappreiðunum hafa betri tíma en þeir hestar, sem runnið hafa síðustu 14 ár hjá „Fák“. Hér er því sýnileg aft- urför hjá skeiðhestunum. Úr því ber að bæta í framtíðinni með bættum kynbótum og betri þjálf- un hestanna, og tel ég víst, að hvorttveggja gæti tekizt, ef vilji og vit færi saman. Ég hefi oft áður ritað um hvað gjöra beri til þess að bæta hesta- kynið og sleppi því nú að ræða um það, en skal hinsvegar ögn minnast á hvað gjöra beri til þess að auka hraða skeiðhesta. Bæði ég og aðrir, sem með hesta hafa farið, hafa haldið dauðahaldi í þá kreddu, að ekki mætti snerta við að ríða hest til skeiðs, fyr en hann væri orðinn full-þroskaður og helzt vel „gef- inn“. Þegar þetta er athugað, sést fljótlega, að hér hefir mér og öðrum skjöplast hrapallega, því að skiljanlegt er, að því fyr, sem byrjað er á að þjálfa hest á þeim gangi, sem ætlazt er til að hann noti mest, því betri verður hann. Það er tilgangslaust að ætla að reyna að gjöra hest ferðmikinn á skeiði, sé hann ekki skeiðlag- inn og hafi nóg skeiðrými. Það þýðir ekki að láta grobbara ljúga því í sig, að hægt sé að ríða hest
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.