Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 73
D V Ö I. 135 Þessi stúlka, sem hafði kallað hann Frank og þrýst hönd hans ofurlitla stund, þessi rólega og óflekkaða stúlka — hvað myndi h ú n halda um þessa villtu, hams- lausu ást? Hann lét fallast niður í grasið og sat með krosslagða fætur, en bakið upp að húshliðinni, hreyfingarlaus eins og Búddha- líkneski. Gat það átt sér stað, að hann væri í þann veginn að granda sjálfu sakleysinu og hlaupa síðan burt frá öllu saman? Soga að sér ilm villiblómsins, og — ef til vill — kasta því svo frá sér? ,,Um stúlku í Cambridge, sem ég hefði getað — þú veizt!“ Hann setti hendurnar niður í grasið, sína hvoru megin, með lófana niður, og þrýsti á; það var volgt ennþá — grasið, rakt, mjúkt og þétt. „Hvað er það, sem ég er í þann veginn að gera?“ hugsaði hann. Ef til vill stóð Megan nú við gluggann sinn, horfði út í nóttina og hugsaði um hann! Veslings Megan litla! — „Hversvegna ekki?“ hugsaði hann. „Ég elska hana! En — elska ég hana þá í raun og veru? eða sæk- ist ég aðeins eftir henni, áf því að hún er svo falleg, og af því að hún elskar mig?“ Píanóið hélt áfram að glamra og stjörnurnar depluðu augunum. Ashurst starði fram fyrir sig út á dökkan sjóinn, eins og hann væri fjötraður af einhverju töframagni. Að lokum stóð hann á fætur, dálítið stirður og ekki laus við kuldahroll, Nú var ekki lengur ljós í neinum glugga. Og hann fór inn og háttaði. Frh. Leiðrétting. í jiin. —febr. hefli p á.. bls. (>0, átti ;\ð stiinda VI. við kaflaskil- in, en ekki IV. Mataræfíntýri lieitir athyglisverð ritgerð i síðasta Bún- aðarriti, eltir hinn heimsfræga lanrlkönn- uð Vilhjálm Steíánsson. Segir hann par m. a frá pví. að hann hafi lifað ein- göngu á kjöti og vatni í fimm ár, i rann- sóknarferðum sínum á Norðurvegum, og prilizt prýðilega. L;cknar og vísinda- menn rengdu hann ætíð um petta og varð hann fyrir mikilli lortryggni og rógi vegna frásagna sinna. Loks, til pess að sanna að hann færi rétt með, tók hann sig til, mörgum árum siðar (1028—29), ásamt einum lélaga sínum úr norður- ferðum. og lifði i heilt ár á kjöti og vatni — undir strangri rannsókn lækna og annara vísindamanna. Sýndu pessar rannsóknir, sem framkvæmdar voru viö spilala í New York, að peir félagar lifðu hinu bezta lifi á kjötinu. V. St. segir, að ])eir hafi, að meðaltali. ctið 11 /3 pund af mögru kjöti á dag og hálfl pund af feiti. Þegar Vilhjálmur fékk eintömt magurt kjöt, veiktist hann. Eitthvað al' feitu kjöti virtist purfa með. Hann getur lika um pað, að Eskimóarnir á Norðurvegum brjóti beinin til pcss að ná úr peim mergnum, sér til viðhalds og heilsuból- ar, einkum pegar kjötið er magurt. V. St. lifði parna i New York sj'itta árið af æfi sinni, á eintömu kjöti — og vatni. Og alltaf segisl hann vera mikil kjötsela. Þegar hann skrifpr pessa grein, er hann 56 ára gamall og nijög heilsu- góður. j sambandi við kjötátið i New
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.