Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 34

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 34
96 D V Ö L Allur þvottur er sendur í ,,Vaskaríin“, af því að það er „ófínt“ að hafa þvottahús í kjall- aranum á „moderne" húsum. Frú Sólveig Blámi sér um lík- amlegt útlit frúarinnar með sín- um daglegu fegurðar- og megr- unar-„kúrum“. Frú Ingibjörg Óttars sér frúnni fyrir nýjustu kápum og kjólum — og svo er frúin helzti viðskiptavinurinn í borgarinnar beztu skóverzlun. Var lífið kannske ekki dýrð- legt — já, svo sannarlega — og frúin lygndi augunum og teygði úr sér. Og þó var einn skuggi — en það voru gömlu verkamannahús- in hinumegin við götuna — auð- vitað stendur „villan“ hennar of- arlega á lóðinni, og víst er ram gerður múrveggur umhverfis hana — en það er nú sama — þegar hún situr við frúarglugg- ann, þá kemst hún ekki hjá því að horfa yfir verkamannahúsin — því að henni þykir svo fallegt að horfa yfir engin og út á sund- in. En sem sagt — verkamanna- fiölskyldurnar voru alltaf á stjái hjá húsunum sínum. Og það var einasti skugginn. Og var að furða — ó, verka- fólk, almúginn — skítug og ruddaleg börn, dag eftir dag í sömu rifnu görmunum, eins og Drottinn ætlaðist til þess, að þessi börn væru skítugri og rifn- ari en önnur hörn? Nei, fjarri fór því! En hversvegna bætti hún Gróa í Tóftinni ekki garmana af krökkunum sínum og hvers- vegna þvoði hún Jóna í Skuld ekki króunum sínum, í hvert skipti, sem þau óhreinkuðu sig? En hvað var nú þetta tvennt á við ósköpin með hana Imbu í Litlu-Skuld — því þarna getur hún setzt út á tröppurnar eða túnblettinn um hávordaginn í guðsbrosandi sólskininu, með yngsta króann, nagandi á sér geirvörtuna — já, bvílíkt fyrir ,,anstendigt“ fólk að horfa upp á slíkt. Og þetta fátæka fólk, þessir aumingjar eru að myndast við að hafa blóm í gluggunum hjá sér, eins og það eigi nú við blessuð blómin að lifa í rykinu og óloftinu hjá því — því hvað vita þessir fáfræðingar um A du Colone eða Nilfisk, já-svei. Nei, þær bera það með sér rósirnar, þær eru guggnar fyrir innaö rykugar gluggarúðurnar. En börriin hennar — ó, Guð, það eru elskuleg börn og þau eru aðeins þrjú — þrátt fyrir tólf ára hjónaband. Þeir ættu að hugleiða það, þessir aumingj- ar, sem unga út barni á hverju ári og tvíburum, ef eitt árið fellur úr af slysni. Sonur hennar, Hrafn, sem á að verða fyrir hennar og Drott- ins miskunn fiðlumeistari, og Sóley, eldri dóttirin, sem á að fara í belgískan klausturskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.