Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 36

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 36
9Ö DVOL hefir eitthvað) og deyr og svo taka bórnin við jaín-umkomu- laus — það er allt og sumt — verkafólk oh — oh — uss. Paö gegnir öðru máli um börn- in nennar — uppeldið á þeim, — þau voru til emhvers í heiminn Komin —. Það marraði í stólnum, þegar frúin hagræddi sér — og svo hvessti hún augun — dæmalaus aummgjaskapur, kemur þá ekki hún Imba í Litlu-Skuld, svona úfin, stuttpilsuð og digur. Skinn- íð hún Imba, hún hafði einu sinni verið vinnukona hjá henni — hún bjó auðvitað að því ennþá — það hafði verið ómetanlegur skóli fyiúr hana. En Guð hjálpi oss, nú voru börnin orðin sjö á sex árum — því segi ég það — mínir vegir eru órannsakanlegir — að hún Imba skuli svo verða til þess að sitja á lóðinni, sem að réttu lagi ætti að vera tennis- völlur fyrir hana og börnin — ja, svei því. Frá Máni lygndi augunum — því að nú var hún orðin þreytt — þessar hugleiðingar voru svo sem ekki hressandi, en þær voru nauðsynlegar — það var áríð- andi fyrir frúr að gera sér grein íyrir lífinu umhverfis þær — hún varð að hugsa til þessara fátæk- linga- við og við — og það mátti skaparinn vita, að hún kenndi í brjósti um þetta fólk — og henni fannst það óréttlátt af Guði sín- um að leggja þetta á sig — í fyrsta lagi, að frúargluggarnir hennar skyldu verða andspænis fátækrahúsunum — í öðru lagi, að þessir fátæklingar skyldu hafa leigt þessar lóðir æfilangt — og í þriðja lagi mætti Guð al- máttugur vita það, að hún þoldi ekki að horfa upp á alla þessa eymd. Frúin tók andköf og gaf frá sér hljóð, og strax kom Súsanna í dyrnar. Komið þér með Lemon, Gin og Sódavatn, skipaði hún óstyrk. í gegnum strárörið saug frúin kælandi drykkinn, og þá færðist ró yfir sálarlíf hennar; öðru hvoru gaut hún augunum út um gluggann — til húsanna hinu- megin við götuna, þar sem Gróa í Tóftinni og Imba í Litlu-Skuld lágu á hnjánum og lúðu kál- garðsholurnar sínar í striga- pokapilsum. II. Kom inn, kallar frú Máni og leggur frá sér bókina, það voru nýjustu sögur Guðmundar á Sandi. Húslæknirinn er frammi, sagði Súsanna og brosti hæversklega til frúarinnar.' Frúin spratt fram af legu- bekknum. Æ, húslæknirinn — nú, jæja — bjóðið þér honum í betri stofuna og gefið honum whisky og vindil — ég kem svo. Já, takk, frú, sagði stúlkan og hneigði sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.