Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 39

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 39
D V O L 101 unum og alþýðukonurnar höfðu sinnt þeim þennan dag eins og aðra. Frú Máni hefir legið rúmföst. I dag hefir hún ekki séð sól- skinið úti. Og svo leið hásumarið. Þegar frúin klæddist aftur, klæddist hún í svart, hún varð að elska sorgina, hún elskaði sorg- ina, af því að hún fól í skauti sér minningar um manninn hennar sáluga, manninn, sem hún hafði fórnað ást sinni fyrir, eytt fegurstu árunum af æfi sinni með — manninum, sem hafði yfirgefið hana á þenna eftir- minnilega hátt — skilið hana eina eftir, með börnin, húsið og garðinn. Frú Máni krafðist samúðar jafnvel af náttúrunni, hún ósk- aði sífellt eftir rigningu — him- ininn átti að tárast henni til sam- lætis, því að sorg hennar var djúp — hún var voteygð, því að hún hafði grátið sárt og lengi. Húslæknirinn 'hafði stundað hana af alúð — verið henni góð- ur. Það var á hallandi sumri, að húslæknirinn kom í heinisókn, kom að öllu óvöru — og ekki á þeim vanalega heimsóknartíma. Súsanna bauð honum í betri stofuna og bar honum whisky og vindla —• og frúin hafði hrað- ann á að laga sig til — svo geklc hún með yndislega miúku lát- þragðj til fúndar við hann, og nú þekkti hún hann betur — „sjúss- inn“ var hálfdrukkinn og Hav- ana-reykbólstrar svifu um loftið. Augnablikin dýrðleg og sælu- þrungin endurtóku sig — i loft- inu svifu þykkir bólstrar af Hav- ana-reyk, en undir þeim kvikuðu léttir, bláir reykjarhnoðrar af Derby-vindlingi frúarinnar. Og svo kom nóttin — hálf- rökkursnótt á hallandi sumri — reykbólstrarnir svifu út um gluggann og ’eyddust eins og fá- nýt minning. Frú Máni fylgdi lækninum til dyra — hann þrýsti innilega ihönd hennar, og þögull koss brann út milli vara þeirra — svo læddist frú Máni inn. — Yfir Esjunni ljómaði nýr dagur. IV. Frú Máni sat við gluggann í frúarstofunni, hún horfði yfir blómagarðinn sinn, jurtirnar höfðu meðtekið fölva og dapur- leika haustsins, héðan af mátti búast. við frosti, næsta nótt gat því orðið þeirra síðasta. í hiarta frúariipiar lifðu vonir og liúf angan af lífinu sjálfu — þrátt fyrir íhöndfarandi haust — fyllti brjóst hennar, það var eins og sorgin hefði flutt ;hana til, onnað fyrir henni nýjar lífs- unnsprettur, gefið henni innsæi í nýja leyndardóma lífstilverunn- ar, lífið var. brátt fyrir sorgina, eða öllu heldur — lífið er að sorginni meðtaldri, dásamlegt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.