Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 40

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 40
102 D V O L Vissulega undursamlegt, end- urtók frú Máni og kveikti sér í Derby-vindlingi. 1 garðinum léku börnin henn- ar elskulegu — gáfuðu börnin, sem höfðu átt að verða rík og hámenntuð — en, ó — Jesús minn, nú eru þau föðurlaus — og hver menntar þau þá ■—- æ, þessi gáfuðu englabörn höfðu misst svo mikið — en hún gat bætt þeim missinn. Já, ihún varð að finna mann, sem gat gengið þeim í föðurstað — mann, sem var gáfaður og há- menntaður — lögfræðingur, pró- fessor — eða jafnvel læknir. Já, læknir — andvarpaði hún — auðvitað gat það alveg eins orðið læknir, — á vörum frúar- innar lék beiskjublandið bros, sem fljótt hvarf fyrir siðferðis- legum alvörusvip — já, það gat auðvitað eins vel orðið læknir — en þau urðu að bíða — eins og hún — eftir þeim tíma, sem staða hennar í þjóðfélaginu krafðist af henni undir slíkum ástæðum. Frúin hagræddi sér í stólnum — bíða, sagði hún í hálfum ihljóðum, svo leit hún yfir til fá- tækrahúsanna hinumegin við götuna; börnin léku sér í sömu rifnu görmunum, feit og sælleg að siá — og alþýðukonurnar há- værar og hásar, brosandi og striúkándi hárið frá enninu; sælar voru þær að siá í allsleys- inu, fáfræðinni og sóðaskapnum, já, Guð minn, þessar vesalings — vesalings-aumingja konur — en sú tilvera! Neðan strætið kom karlinn hennar Imbu í Litlu-Skuld kjag- andi, lotinn, með höfuðið niður í bringu — svitastorkinn og ó- rakaður, með ýsukippu í hend- inni, ja — þvílíkt, ekki varitar nú það — Imba hleypur flaðrandi á móti honum, þessum líka — ó, að hugsa sér að maður skuli nokkurntíma hafa haft hana Imbu hjá sér — — uss — — svei, rekur hann ekki á hana rembingskoss þarna uppi við hús- vegginn og hampar framan í hana ýsukippunni og hún brosir. þessi blessaður einfeldningur, brosir, og getur honum fleiri %örn. Jesús minn góður, hvílíkt sið- ferði fyrir auglitinu á menntuðu íólki. Frú Máni gekk frá glugganum með hjartað hryggt og brjóstið fullt af andstyggð — þau voru alveg óþolandi, þessi fátæku hús þarna hinumegin við götuna, — að hann Sólon sálugi skyldi ekki geta keypt undan þeim lóðirnar — ó, ég segi það svo oft, og frúin hallaði sér útaf á legubekkinn. Henni hafði runnið í brjóst, blessaðri frúnni, og nú hrökk hún upp við að barið var á dyrn- ar. « Kom inn. t dyrunum stóð Súsanna. Húslæknirinn er frammi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.