Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 37

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 37
D V O L 99 Frúin strauk sig' niður brjóst- in — húslæknirinn — æ — hvað — mikil ósköp — erindið þurfti svo sem ekki að vera neitt ótta- legt — hún hafði hraðann á að komast inn í svefnherbergið, en frammi i ganginum fékk hún hjartslátt. Ó — hún gat ekki hreyft sig — hún var svo óstyrk — og það tor skjálfti um hana — ó — æ — Súsanna, stundi hún — og hallaði sér að dyrastafnum. Og Súsanna kom. • Já, frú — sagði hún aumkun- arlega. Aðgætið þér strax, hvort börn- in mín eru ekki öll í garðinum — það skyldi þó ekki hafa hent þau slys — Drottinn minn, eitt- hvert barnanna minna skyldi nú vera beinbrotið — hvað á ég að halda — hvað er húslæknirinn annars að gera hér á þessum tíma? Börnin yðar eru öll í garðinum, frú — sagði stúlkan og brosti góðlátlega. Ó, Jesús minn, hvað mér létti, stundi frúin. Og nú afklæddi frúin sig fyrir framan stóran spegil. Óvissan um erindi húslæknisins á þessum tíma tafði mikið fyrir henni — helzt hefði hún viljað hlaupa beint til hans, en staða hennar í þjóðfélaginu bannáði henni að sýna sig í öðru en eftirmiðdags- kjól eftir hádegi — og þessvegna varð hún að leggja hart að sér og hafa kjólaskipti, þrátt fyrir hina miklu óvissu, sem í hjarta hennar bjó! Aftur fékk frúin ákafan hjart- slátt—og það þar sem hún stóð á nærfötunum fyrir framan speg- ilinn — og nú gat hún ekki hreyft legg eða lið — og hún hljóðaði upp yfir sig. Og enn kom Súsanna. Súsanna, það eru þó ekki komnar drepsóttir í bæinn — mislingar, rauðir hundar eða þess háttar — aðgætið þér það fyrir mig, góða mín. Eftir drykklanga stund kom stúlkan aftur. Nei, frú, í Morgunblaðinu stendur ekkert um nýjar drep- sóttir, sagði hún sannfærandi. Ó, það var þó gott — jæja, húslæknirinn — hann fer víst að verða búinn með sjússinn, hjálp- ið þér mér, Súsanna — og stúlk- an snerist á hæl í kringum hana. Frú Máni spennti brjóstið út — og gekk teinrétt á fund hús- læknisins. Á leiðinni munaði minnstu að hún missti jafnvægið. Að koma á þessum tíma svona erindisleysu — og hringja ekki — hvað gat annars staðið til —? Var að furða, þó að frúin yrði óstyrk ? Hún strauk niður mjaðmir sér rétt áður en hún opnaði hurðina á betri stofunni. Ó, rnikil skelfing — þar sat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.