Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 50

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 50
112 1) V Ö L bregða sér út af bænum. En vel gæti ég trúað, að bráðlega fái þessir sömu menn nóg af bíla- og hjólhestaskröltinu og taki upp gamla siðinn, að nota góðhest- ana til stuttra ferðalaga, og tel ég það miklu betra. Ég býst við, að fleirum en mér leiðist tölur og skal ég þess- vegna takmarka þær sem mest, og tek því aðeins meðalskeið- tíma af 14 ára starfsemi „Fáks“, og bezta tíma skeiðhesta frá Melakappreiðunum. Ég tek það strax fram, að all- ar þær tölur, sem ég hér tilfæri,, eru teknar úr skýrslum Einars E. Sæmundsen skógfræðings, enda er hann allra manna fróð- astur í þessu efni og því óhætt að treysta skýrslugjörð hans. Tek ég þá fyrst meðaltímann frá 1923—1926, og er hann: 26,8 sek. á 250 metr. 1927— 1931: 26,3 sek. 1932—1936: 25.0 sek. Á þessu yfirliti sést, að skeið- hraðinn er ögn að þokast til hins betra, þó að hægt fari. Að meðal hraðinn er ekki betri en þetta, stafar af því, að reyndir hafa verið hestar, sem hafa verið yfir 30 sek. að renna 250 metrana. Af því að í þessu yfirliti er aðeins sýndur meðalhraði skeið- hesta og getið um lakasta tíma á tímabilinu frá 1923—1936, þykir rétt að geta fljótustu hest- anna, sem skeiðað hafa á vegum ,,Fáks“ á umræddu tímabili. Skal þá fyrst nefna „Sjúss“ F. Han- sens, nainairiröi. jtiann setti mec ano rann zt>u metr. a 'ú<í,ú sex. og nenr enginn hestur ner nneKKt þvi meti, enn sem Komio er; en „Fluga“ Porgeirs Jons- sonar fra Varmadal, rann somu vegalengd á sama tíma 1934, þa 19 vetra gömui. Aður átti „Höro- ur“ Karls Þorsteinssonar metið 24.4. Á þessum 15 árum, sem „Fák- ur“ heíir starfað, hafa 240 hest- ar þreytt skeið, og eigendum þeirra verið greiddar kr. 5030 í verðlaun, auk metlauna. Af þessum 240 hestum, sem á þessum árum hafa verið reynd- ir, hafa aðeins 113 hestar „leg- ið“, hinum 127 hefir á einn eða annan hátt fatast skeið, og því misst allra verðlauna. Oft hafa þetta verið ágætir vekringar, og meira að segja svo góðir, að telja má víst, að þeir hefðu sett ný met. T. d. „Blesi“ Erl. Erlends- sonar, sem hiklaust má telja ferðmesta skeiðhestinn, sem á vellinum hefir verið reyndur. Hann var ættaður úr Eyjafirði, seldur hingað af bæjarstjóra Jóni Sveinssyni á Akureyri. Þá má nefna ,,Stíganda“ Jóns Pét- urssonar frá Eyhildarholti í Skagafirði, sem var prýðilega snjall vekringur, þegar hann kom hér fyrst á völlinn. Það er engin furða, þó að misjafnlega hafi tekizt til um skeiðhesta, þvi að þeir hafa oft verið lítið þjá'lf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.