Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 15

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 15
D V Ö L 77 Alexander Pusjkin 1799—1837—1937. Eftir Sigurð Einarsson Sigurður Einarsson Fyrir nokkru kom hingað til lands fregn um það, að í Noregi hafi verið skipuð nefnd frægustu rithöfunda til þess að sjá um minningarathöfn í tilefni þess, að hundrað ár eru liðin frá því að rússneska skáldið Alexander Pusjkin dó. Og samtímis segir 'frá því, að þessa 100 ára dánar- aímælis Pusjkins verði minnzt á hinn virðulegasta hátt í Rúss- landi. Ég ætla að geta þess til, að ekkert meiriháttar blað í lýð- frjálsum löndum láti þennan at- burð með öllu fara fram hjá sér, svo stórbrotinn og merkilegur var maður sá, er hér ræðir um. Og þó Alexander Pusjkin hafi aldrei orðið kunnur maður hér á Islandi, þá dettur mér í hug að minnast hans nú með nokkrum orðum. Má því segja, að minn- ing þessa stórmennis í andan ■ heimi hafi ekki með öllu farið fram hjá oss íslendingum. Nikulás fyrsti, af guðs náð ein- valdur yfir öllum Rússum, ríkti í 30 löng ár, frá 1825—1855. Ég vona, að ég geri engum núlifandi harðstjóra rangt til, svo að hann af þeim ástæðum telji sig þurfa að koma fram refsiaðgerðum á íslenzku þjóðinni, þó að ég segi, að sjaldan hefir frjáls, mannleg hugsun átt harðgerðari eða grimmari mótstöðumann en Niku- lás fyrsta. Umburðarlyndi var óþekkt hugtak í orðabókum hans. Og guð náði þann vesaling, sem leyfði sér að hugsa eða breyta öðrú vísi en keisaranum þóknað- ist. Hann þoldi ekkert vald nema sitt eigið, engin andmæli, hvorki frá fjölskyldu sinni eða ráðherr- um, enga gagnrýni. Lífið í Rúss- landi færðist um hans daga í spennistakk sífelldra njósna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.