Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 30
92 D V Ö L Þrír einyrkjar í Skaftafellssýslu Eftir Jónas Jónsson I. Ég var á ferð snemma í vetur í Skaftafellssýslu og kom þá víða við og þótti merkilegt að kynn- ast af eigin sjón framíörum í þessu héraði, sem almennt er tal- ið afskekkt. Menn tala nú á dög- um oft um það, ihvað einyrkja- bóndinn eigi erfitt og kjörum hans er oft lýst á þann hátt að það vekur ekki hrifningu þeirra, sem ekki þekkja sveitalífið nema af lýsingum skáldanna. Það er jafnvel ekki örgranntum, aðfarið sé að líta á Bjart í Sumarhúsum sem einskonar fyrirmyndar-ein- yrkja, og dæma sveitalífið út frá því. Mér hefir komið til hugar að ur Vestur-íslendingur, sem átti að því uppástungu, að íslandi yrði færður að vestan sjóður til eflingar skógræktinni. Enn er eitt ósagt, en það eru skólarnir og trjáræktin. Hver ár- gangur skólafólks og barna á að sá til trjáa út af fyrir sig, svo að þeir, er seinna koma í minn- ingaleit á förnar námsstöðvar, finni þar hóp skólabræðra og systra í fríðum trjáteinungum. Ég sé landið klæðast á þenna hátt. Okkar árgang ber hæst, lýsa með fáum orðum þrem ein- yrkja-heimilum í Skaftafells- sýslu: Kviskerjum í Öræfum, Brekku og Borgum í Nesjum. Breiðamerkursandur skilur öi'æfin frá Suðursveit, og er dag- leið milli þessara byggða. Aust- antil á sandinum kemur Jökulsá út undan jöklinum í einni eða tveimur kvíslum. Hún er eitt hið mesta vatnsfall á landinu og oft ófær yfirferðar nema með því að fara upp á jökulröndina, of- an við upptök árinnar. Nokkru sunnar og vestar á sandinum er lítið fell við jökulinn og í skjóli við það er ofurlítill bær, sem öll- um ferðamönnum, er um sand- inn fara, þykir vænt um. Þetta marga nær jafnhátt, síðan stig- lækkandi trjáfylkingar niður að vöggu bernskunnar, sem ekki hefir enn rétt höndina til mold- arinnar. Skógur verður þar, sem áður voru blásnir melar og ber- ar klappir. Nýtt land vex, því að æskan kallar: Meiri fegurð og frið. Meiri gróður og skjól. Meiri söng, meiri sól Veitið lífinu lið! Sigurjón i Snœhvammi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.