Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 28
90
D V Ö L
Gróður og skjól
Ég var að lesa grein um skóg-
rækt — mig minnir í Dvöl. Mér
varð að orði: Mikil er sú gróður-
sæld, en sumstaðar fæst ekki
hrísla í hlöðuvönd.
Mikið er talað úm að klæða
lgndið. Það umtal þarf að verða
máttugra. Það þarf að verða að
stormi hrifningar, sem fer um sál
æskunnar á hverjum tíma. Skóg-
arþrá þjóðarinnar þarf að vakna
og vaka í hverri sál, þar til land-
ið er aftur viði vaxið frá fjalli til
f.jöru. Það þurfa að verða óskráð,
en óbrjótandi lög, að hver einasti
íslendingur leggi viðarfræ í
sloppinn hans. ,,Nágranni yðar,
klæðskerinn, var hér áðan, og
næturvörðurinn kom til þess að
láta yður vita, að hann á afmæli
í dag; en þér sváfuð svo vært,
að við tímdum ekki að vekja
yður“.
„Kom nokkur hingað frá henni
Trukhinu sálugu?“
,,Sálugu? Er hún þá dáin?“
„Hvaða fíflalæti eru þetta?
Hjálpaðir þú mér ekki sjálf í
gær við að undirbúa jarðarfpr-
ina hennar?“
„Eruð þér alveg genginn af
göflunum, kæri faðir, eða eruð
þér ekki enn búinn að ná yður
eftir veizlugleðina í gær? Hvaða
jörðu á öllum meiriháttar tíma-
mótum æfinnar. Skógræktarfé-
lagið þarf að koma þeirri grein
inn í átrúnað þjóðarinnar, að
vissara sé hverri móður að leggja
viðarfræ í jörðu, eða græða
hríslu í girtan reit, er hún hefir
barn alið, ef hún vill að það verði
nýtur maður landi sínu. Eins
skuli gert, er maður deyr, svo sál
hans fari vel. I skemmstu máli
sagt: við fæðingar og fráföll, af-
mæli og festar, skuli þjóðin færa
jörð sinni bætur fyrir brot feðr-
anna gegn henni.
Ekki þarf alltaf stórt til, svo
jarðarför var í gær? Þér voruð
allan daginn í heimboði hjá
Þjóðverjanum og komuð svo
drukkinn heim og fleygðuð yður
upp í rúm og hafið sofið þangað
til nú, þegar klukkurnar eru bún-
ar að hringja til messu“.
„Er þetta satt?“ sagði lík-
kistusmiðurinn, og það létti af
honum þungu fari.
„Auðvitað er það satt“, sagði
vinnukonan.
„Nú, fyrst þessu er þannig
farið, þá flýttu þér að hita teið
og kallaðu svo á stelpurnar, dæt-
ur mínar“.
Þ. G. þýddi.