Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 33

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 33
D V ö L 95 Úr djúpi sálarinnar Eftir Sig. B. Gröndal I. Upp af djúpi sálar hennar stigu hlýir straumar velþóknun- ar, sem endurspegluðust í and- litinu, þar sem'hún sat við glugg- ann í frúarstofunni og brosti móti ilmandi blómunum i garð- inum fyrir framan húsið; hún hagræddi sér í stólnum og lagði fæturna á ísaumaðan „púða“, sem lá á gólfinu. Yndislegt, andvarpaði frúin og breikkaði brosið, svo endurtók hún orðið affur og taldi síðan upp — lífið, heimilið, maðurinn, börnin, húsið og ,garðurinn. Já — yndislegt! Garðurinn hennar var fegurst- ur af öllum görðum í nágrenn- inu, af því að maðurinn hennar er mikill blómavinur og smekk- maður og þeim hjónunum kom alltaf saman um það, hvernig hlutirnir áttu að vera. Húsið hennar var íburðarmesta og vandaðasta húsið í nágrenninu, af því að maðurinn hennar var ríkur og hafði á yngri árum byrjað að lesa verkfræði — og maðurinn hennar er elskulegast- ur af öllum mönnum, af því að hann er ríkur, fagur og góður, — en ríkur er hann af því að hann er gáfaður og hámenntað- ur. Frúin leit um öxl og sendi fingrakoss til gipsmyndarinnar af manninum hennar, sem stend- ur undir einum veggnum í frú- arstofunni — já, og sto — hélt hún áfram — börnin hennar voru fyrirmyndir allra barna, af því að hún veitti þeim sjálf uppeldi. Hún þarf ekki annað en ganga að símanum og hringja — þá er henni sent allt, sem hana vanhagar um — og lífið er dýrðlegt, hélt hún ennfrem- ur áfram, af því að þau skilja það — hún og maðurinn hennar, skilja það sameiginlega og. sitt í hvoru lagi. Húslæknirinn sér um heilsu fjölskyldunnar, með sínum viku- iegu heimsóknum — já, hús- læknirinn. Jón gamli skrokkur sér um miðstöðina, hreinsun kjallarans, lóðarinnar og garðsins; stúlkurn- ar tvær sjá um dagleg verk inn- anhúss — og eru kallaðar stofu- stúlkur — barnfóstran sér um börnin, þjónar þeim — háttar bau og baðar á hver.iu kvöldi. Útlærð matreiðslustúlka sér um tilbúning fæðunnar og hefir eld- hússtúlku sér til aðstoðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.