Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 61

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 61
D V Ö L 123 A víð og dreif Rödd hrópandans. Þeir, sem nokkuð þekkja til menntaskólanáms, eins og því nú er hagað og hefir lengi verið, vita, að það er með þeim ódæm- um, sem alls ekki ættu að við- gangast lengur. Nokkur hreyíing er nú vöknuð á Norðurlöndum til úrbóta og hafa frjálslyndir skólamenn vakið hana. Fyrir nokkrum mánuðum lagði ungur norskur stúdent, Andreas Erik- sen, aðeins 22 ára, ríflegan skerf til þessara mála: Hann gaf út skáldsögu um menntaskólana frá sjónarmiði nemandans — ekki einungis hans sjálfs heldur og ffestra — ef ekki allra, sem ryðja sér veg um þyrnibrautina til stúdentsþrófs. Bókin heitir: „Efter- pá gikk vi hjem“, og hefir hlotið miklu meira lof almennt fundan skildir íhaldssamir menntaskóla- kennarar), en venja er til um byrjendaverk. —• Það er gefið í skyn, að hér sé jafnvel fram komið efni í nýjan Björnson, Ibsen eða Hamson — nýtt slór- menni í norskum bókmenntum! Eldhúsróman! Allir vita, hvað átt er við, þeg- ar talað er um eldhúsrómana — en hitt er ekki alveg áreiðanlegt, hvernig nafnið er tilkomið. E. t. v. lesa eldabuskurnar jafnaðar- legast þá tegund bókmennta — auk margra annara, auðvitað! En hvað um það! í fyrrahaust kom út á sænsku reglulegur „eldhúsróman“. þ. e. a. s. eftir eldabusku. Þessi efnilega elda- buska heitir Sally Salminen, er frá Álandi (eyjaklasa í Eystra- salti), en matseldaði fyrir mil- jónamæring í Bandaríkjunum, þegar hún skrifaði söguna „Ivat- rina“, sem hér um ræðir og fékk fyrstu verðlaun í skáldsagna-verð- launakeppni, sem sænskt félag, (Wahlstöm & Widstrand) efndi til. — Aðalsöguhetjan, Katrina, er fátæk sjómannskona á Álandi, sem berst við ömurlög örlög, fátæktarbasl og ómegð og sýnir frábæran dugnað, sem yíirstígur örðugleikana — alveg eins og vera ber í góðri sögu! Það er óhætt að mæla með þessari bók við allar eldabuskur og annað gott fólk. Eins dauði er annars líf. Árið 1918 var Japönum feng- inn til bráðabirgðarumsjár eyja- klasi nokkur í Suður-Kyrrahafi, sem nefnist einu nafni Micro- nesia, og sem þýða mætti „Smá- lönd“. Fram til þess tíma voru eyjarnar byggðar kynflokki Mal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.