Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 59
D V 0 L 121 úti á hlaðinu. Hún var í slitinni ullarpeysu með tréklossa á fótun- um. Vindurinn umlukti hana með ískulda og snjórinn bleytti á henni fæturna, en hún fann það ekki. Hún stakk höndunum undir peysu- garminn og horfði út í hríðina, eins og til þess að athuga, hver væri að toi-ja r;'g í undlitið. En hún sá ekkert, nema óendanlega hvítuna allt í kring, sem hálf-blind- aði hana, og fann dyngjurnar á varpanum, sem stöðugt hækkuðu og breikkuðu. — Bergur! hrópaði hún hvað eftir annað og hækkaði röddina eftir því sem hún kallaði oftar. En hún vissi mjög vel, að til hennar heyrðist ekki gegnum mjall- rokið. Hún lauk upp bæjarhurð- inni, skjáifandi af kulda, og gekk inn. Hún varð að hafa hraðann á, því að illveðrið skellti aftur hurð- inni af slíku afli, að það hrikti í bænum. Um leið og hún kom inn, sió veggklukkan. Hljómur hennar var ógreinilegur og sargandi; Stínu gömlu fannst hann óhugn- anlegur í kyrrðinni og myrkrinu. Og gamla konan æpti hátt af hræðslu, fálmaði í myrkrinu eftir eldspýtum og kveikti með skjálf- andi liendi. Bláleitur ioginn, er smámsaman stækkaði, jók jafnvel ótta hennar, og hún þorði varla að kveikja á iampanum. I sama bili og henni tókst að kveikja, heyrðist fótatak á útitröppunum. Jafnskjóít slökkti hún ljósið á lampanum, án þess að gera sér grein fyrir ástæðunni, og hún sat grafkyrr í myrkrinu og hinar fáu beitlur í munni hennar glömruðu af kulda og hræðslu. Bergur kom nú inn og kastaði brenninu á gólf- ið, svo að glumdi við. — Hvers vegna drapstu á lampanum ? spurði hann heldur hastur í máli. Hann fleygði frá sér blautum jakkanum, sem*hann hafði verið í, og sópaði af sér snjónum. Hún spurði einskis og reyndi að sigrast á skjálftanum, sem hræðslan olli. — Þú ert einkennileg kona . . . svo hætti hann allt í einu. Að stundarkorni liðnu segir hann hranalega: — Kveiktu á lampanum, svo að maður geti þó séð eitthvað. Hún hlýddi ósjálfrátt, en líkami hennar hríðskalf ennþá, og hún skildi ekki sjálf, af hverju hún var eiginlega svona óttaslegin. — Þú varst lengi úti, sagði hún svo lágum rómi. Það var leiðin- legt að sitja inni alein, bætti hún við. — Var ég lengi úti, sagði Berg- ur í ávítunarrómi. Heldurðu, að það sé sérlega auðvelt að ná í brenni, þegar það liggur undir álnardjúpum snjó? Svo situr þú ein inni auðum höndum og kveik- ir á lampanum alveg að óþörfu. Og þegar ég kem, slekkur þú á honum til þess að fara á bak við mig með þetta. Hann talaði í prédikunartón með ýmsum viðeig- andi blæbrigðum og meðan hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.