Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 12

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 12
74 unarinnar og viðkvæmninnar. Ég ætia ekki að gera iiann aivitran eða alréttlátan eða almáttugan; ég er að skapa örlyndan guð, sem elskar gleði, hlátur og dans; ekki grimmd, ekki blóðsúthell- ingar. „Syngið!“ segir hann; „syngið og elskið og dansið; því að veröldin er fögur og lífið er undarlegt og líður fljótt“!“ Downey talaði og talaði og það vottaði fyrir ofurlítið afsak- andi bfosi á vörum hans. Ég greip ekki fram í fyrir honum. Þegar á allt var litið, gat ég í rauninni ekkert sagt. Allt í einu stóð hann upp og lyfti höndunum upp fyrir höfuðið. Þessi hreyf- ing bar vott um hina dýpstu hrifningu. ,,t dag lauk ég við myndina og fægði hana með olíu, þangað til hún var orðin spegilgljáandi, svo að það lýsti af henni. Ég stóð hjá henni og virti hana fyrir mér. Þetta var enginn afburða- tréskurður, en ég hafði unnið að myndinni, ég einn, og ég elsk- aði hana! Svo fór ég að finna ofurlítið til blygðunar, af því að hún hafði náð svona miklu valdi á hugsunum mínum.... Ég setti myndina á borðið í herberginu mínu og stóð til hliðar við hana oghorfði áhanameð hálflokuðum augum til þess að vita, hvoi*t ég fyndi ekki einhvern galla; en áður en ég gat áttað mig á, hvað var að gerast, var ég fallinn á kné fyrir framan hana; ég reigði I) V^Ö L höfuðið aftur, klemmdi saman höndunum og reri sitt út á hvora hlið á víxl.... tJt af vörum mér brutust orð, sem ég hafði ekki langa lengi tekið mér í munn: „Herra! Herra!“ bað ég. „Lækn- aðu mig! Bjargaðu mér! .... Gerðu mig heilan!“ Þá hljóp straumur eftir lík- ama mínum, ég fann, hvernig hann leið eftir æðunum og hreinsaði mig allan. Ég fann, að föst efni, sem í langan tíma höfðu safnazt fyrir í líkamanum, losnuðu og straumurinn hreif þau með sér. Ég iðaði allur af nýju lífi. Og meðan straumurinn flæddi um mig eins og fljót, skolaðist burt öll mín hryggð, allur viðbjóður og blygðun og yfir mig kom svo mikill friður og ró, að ég hafði aldrei fundið til slíks áður. Ég kraup lengi fyrir framan myndina, og hjarta mitt fylltist svo fögnuði og kærleika, að mér fannst, að brjóstið myndi ekki rúrna það lengur. . . .“ IV. Downey reis á fætur, gekk út að glugganum og horfði stund- arkorn út á ána, sem óglöggt sást móta fyrir í rigningunni. Ennþá var hvasst, og þegar vind- hviðurnar slettu regninu á glugg- ann minn, heyrðist þungt hljóð, líkt og sandi væri kastað. Hann stóð þarna þögull og horfði á rigningarúðann, sem þeyttist á- fram yfir ánni, horfði á svartan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.